10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tækifæri í aukinni samvinnu landbúnaðar og ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur sent frá sér ályktun um þá alvarlegu stöðu sem sauðfjárbændur standa frammi fyrir. Ályktunin er eftirfarandi: „Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur ljóst að lækkun...

Maður í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru boðaðar út rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns sem var í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi. Maðurinn hafði lagt af stað...

Selfyssingar unnu Ragnarsmótið

Ragnarsmóti karla í handbolta lauk á laugardaginn. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir góðan 37:29 sigur á ÍR-ingum. Selfoss hlaut 5 stig, HK 3...

Nýtt útivistarsvæði á Hellu

Á Hellu er nú búið að koma upp nýju útivistarsvæði nyrst í þorpinu á svæði sem í daglegu tali er talað um sem Nes...

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017 veitt

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt 12. ágúst síðastliðinn á bæjarhátíðinni Hafnardögum. Í dreifbýli Ölfuss voru það Björn Kjartansson og Sigríður Jónsdóttir sem hlutu verðlaunin fyrir garð...

Mögnuð Töðugjöld voru haldin á Hellu

Töðugjöldin, íbúahátíð Rangárþings ytra, fóru fram í einmunablíðu dagana 18.–20 ágúst sl. Að þessu sinni var þess einnig minnst að 90 ár eru liðin...

Tillaga um undirbúning að hönnun Sigtúnsgarðs samþykkt

Á fundi bæjarráðs Árborgar sem haldinn var 3. ágúst sl. var lögð var fram eftirfarandi tillaga bæjarfulltrúa D-lista: „Bæjarráð samþykkir að hafin verði undirbúningsvinna að...

Skyrgerðin í Hveragerði færir úr kvíarnar

Mikið líf hefur verið í Skyrgerðinni í Hveragerði undanfarið og starfsemin verið að eflast og aukast. Um liðna helgi voru þar tvennir tónleikar, veislur...

Nýjar fréttir