10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Motivo með íslenska hönnun í miðbæ Selfoss

„Þær vörulínur sem við erum með frá íslenskum hönnuðum eru sífellt að verða stærri og fjölbreyttari um leið og þær njóta vaxandi vinsælda. Þess...

Smíðuðu rafgítara á Hvolsvelli

Nýlokið er smíðanámskeiði á Hvolsvelli þar sem nokkrir strákar á aldrinum 13 til 60+ breyttu planka í prúðan rafgítar. Gunnar Örn Sigurðsson gítarsmiður úr...

Kvenfélagskonur færðu Brautarholti góðar gjafir

„Einu sinni á ágústkveldi, austur í Þingvallasveit…“ þannig byrjar fallegt og gott kvæði sem allir kannast við. Það var einmitt á fallegum ágústdegi sem...

Umhverfisráðherra fundaði með sveitarstjórn á Hvolsvelli

Björt Ólafsdóttir ráðherra í umhverfis- og auðlindaráðuneytið hélt fund ásamt starfsmönnum ráðuneytisins með sveitarstjórnarmönnum í Miðgarði á Hvolsvelli í byrjun vikunnar. Þar kynnti hún...

Tveimur hringtorgum í Reykholti gefin nöfn

Tveimur hringtorgum í Reykholti voru 19. ágúst sl. gefin nöfn. Nöfnin voru kunngjörð á hátíðinni Tvær úr Tungunum sem fram fór í Reykholti. Efra...

Suður-amerísk sveifla í ráðhúsinu þegar Ásthildur var kvödd

Kveðjuhóf til heiðurs Ásthildi Bjarnadóttur, sérkennslufulltrúa leikskóla, var haldið í Ráðhúsi Árborgar föstudaginn 25. ágúst sl. Með Ásthildi og Ásmundi Sverri var þar saman...

Kynning í Sigtúnsgarðinum

Sveitarfélagið Árborg hélt opinn íbúafund í Sigtúnsgarði á fimmtudaginn í liðinni viku. Þar kynnti Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, tillögu að skipulagi nýs miðbæjar...

Yrir 70 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku

Alls voru 72 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi í liðinni viku. Flestir eða 25 í vesturhluta umdæmisins en 16 voru...

Nýjar fréttir