10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eldur í reykröri á veitingastað Hótel Selfoss

Tilkynnt var um eld í reykröri frá arni á veitingastað Hótel Selfoss í gærkvöldi. Um tveggja metra há eldsúla stóð uppúr rörinu að sögn...

Hrós til sjúkraflutningafólks

Þann 12. ágúst síðastliðinn lenti undirritaður í umferðaslysi. Slysið átti sér stað undir Ingólfsfjalli í blíðskaparveðri. „Ég var á leiðinni heim ásamt ellefu félögum í...

Að lesa er mér jafn mikilvægt og að knúsa eiginmanninn

Guðbjörg Grímsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ákvað 5 ára að verða kennari og stóð við það. Ætlaði aldrei að giftast kennara – en stóð ekki við...

Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi á laugardag

Árleg uppskeruhátíð verð­ur haldin í Hruna­manna­hreppi á morgun laugardaginn 2. septem­ber. Fjölbreytt dagskrá verð­ur á Flúðum og víða um sveitina þar sem boðið verður...

Málþing í Skálholti um kirkjuskipan Kristjáns III. og upphaf siðbreytingar á Íslandi

Þann 2. september 1537 undirritaði Kristján III. Danakonungur nýja kirkjuskipan. Með þeim gjörningi staðfestist að til var orðin ný kirkja sem tók við af...

Kántrí tónlistarhátíð í Hvíta húsinu 9. september

Íslensk kántrítónlistarhátíð, ICELAND COUNTRY MUSIC FESTIVAL, verður haldin í Hvíta húsinu á Selfossi þann 9. september næstkomandi. Kántrítónlist hefur fylgt íslensku tónlistarlífi um árabil...

Vatni ekki sóað

Að taka þátt í einum af stærstu skiptinemasamtökum Evrópu, Erasmus+, er bæði þroskandi og gefandi fyrir þá nemendur sem þar taka þátt. Verkefnin sem...

Expert kæling ehf. hefur keypt Milli mjalta ehf.

Expert kæling ehf. hefur keypt fyrirtækið Milli mjalta ehf. á Selfossi sem hefur sinnt þjónustu við bændur um allt land um árabil. Þá hefur...

Nýjar fréttir