10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heimsótti Selfoss 50 árum síðar

Fyrir fimmtíu árum ákváðu hjónin Sigurður Ingimundarson og Svava Sigurðardóttir sem þá bjuggu í Smáratúni 19 á Selfossi að taka erlendan skiptinema á vegum...

Vegleg gjöf frá Oddfellow stúkunum Þóru og Hásteini til HSU á Selfossi

Í gær veitti framkvæmdastjórn Heilbirgðisstofnunar Suðurlands á Selfossi viðtöku höfðinglegri gjöf frá Oddfellowstúkunum Þóru og Hásteini. Verðmæti gjafarinnar er um 10 milljónir króna. Um er...

Alls konar þreifingar í gangi

Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, var nýverið spurður í Dagskránni hver væru helstu verkefni sveitarfélagsins um þessar mundir. Sagði hann að þau hafi verið í...

Rótarýfélagar gróðursettu á Selfossi

Félagar í Rótarýklúbbi Sel­foss góðursettu í síðustu viku rifsberja- og sólberjarunna á opnu svæði sunnan við Sílatjörn á Selfossi. Runnarnir munu væntanlega gleðja íbúa...

Stjórn SASS ítrekar kröfu um fleiri hjúkrunarrými á Selfossi

Stjórn SASS ítrekaði á fundi sínum 7.-8. september sl. kröfu sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi, sem nú er í...

Ný aðstaða fyrir ferðamenn í Varmahlíð undir Eyjafjöllum

Í sumar opnuðu hjónin Anna Birna Þráinsdóttir og Sigurður Jakob Jónsson í Varmahlíð undir Eyjafjöll­um nýja aðstöðu fyrir ferða­menn. Um er að ræða 10...

Ýmislegt á döfinni hjá Bókasafni Árborgar

Í dag fimmtudaginn 14. september munu félagar í Leshring Bókasafns Árborgar koma saman og fjalla um bók sumarsins sem var bókin „Ég ferðast ein“...

Áhersla á grænmeti úr nærumhverfinu á Farmers Bistro, nýjum veitingastað á Flúðum

Eftir u.þ.b. eins mánaðar prufukeyrslu var í liðinni viku haldin formleg opnun á veitingastaðnum Farmers Bistro en hann er staðsettur í fallegu umhverfi á...

Nýjar fréttir