11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kynningarfundur og 25 ára afmæli POWERtalk deildarinnar Jóru

Svo skemmtilega vill til að í ár verður POWERtalk deildin Jóra 25 ára. Áður en boðið verður til fagnaðar af því tilefni verður haldinn...

Árleg Haust-jeppaferð um næstu helgi

Laugardaginn 23. september nk. eða um næstu helgi stendur Suðurlandsdeild ferðaklúbbsins 4x4 fyrir opinni jeppaferð. Þá gefst jeppaeigendum tækifæri til að reyna sig og...

Tólfsporavinna að hefjast í Selfosskirkju

Selfosskirkja býður upp á sjálfstyrkingarprógramið 12 sporin - Andlegt ferðalag líkt og undanfarin ár. Prógramið hefst miðvikudaginn 20. september nk. kl. 20:00. Öllum er...

Ég var bara kríli þegar ég lærði að lesa á hvolfi

Ingibjörg Þorleifsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ólst að mestu upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði hjá foreldrum, systkinum og fósturbræðrum. Hún er grunnskólakennari með framhaldsnám í sérkennslufræðum...

Skemmtilegt vetrarstarf hjá Karlakór Hveragerðis

Karlakór Hveragerðis er um þessar mundir að hefja sitt annað starfsár og vill gjarnan bæta við sig nýjum félögum. Framundan er skemmtilegt vetrarstarf. Má...

Kynningar á vetrarstarfinu og kvöldsamvera í Selfosskirkju

Á morgun sunnudaginn 17. september verður nóg um að vera í Selfosskirkju. Fjölskyldumessa verður kl. 11:00 í öllum regnbogans litum þar sem félagar úr...

Mæðgur efstar í kastþraut Óla Guðmunds

Hin árlega kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt í sautjánda sinn föstudaginn 8. september sl. Að þessu sinni tóku þátt sjö...

Plastlaus september í Hveragerði

Á heimasíðu Hveragerðisbæjar eru íbúar minntir á að nú stendur yfir átakið Plastlaus september. Þessu átaki er ætlað að hvetja til minni plastnotkunar og...

Nýjar fréttir