12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aðstoða fólk sem hefur orðið fyrir áföllum

Samferða góðgerðarsamtök eru samtök sem aðstoða fólk fjárhagslega sem hefur orðið fyrir áföllum í lífinu, hvort sem það er tengt veikindum hjá foreldrum eða...

Hausttónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju í Skálholti

Á miðvikudaginn í næstu viku, 4. október kl. 19:30, heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju. Í Kammerkórnum er...

Lögðum okkur fram um að læra heilu ljóðabálkana utan að

Valdimar Bragason er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Hveragerði til 14 ára aldurs þegar hann fluttist á Selfoss...

Grænt Geð – Hvað getum við gert?

Málþingið Grænt Geð – Hvað getum við gert sjálf? verður haldið í Skyr­gerðinni í Hveragerði laugar­dag­inn 30. september. Páll Þór Engilbjartsson, Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri...

Kynning á námskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins á Bókasafninu í Hveragerði

Í prjónakaffi, mánudagskvöldið 2. október nk., mun Anna Jórunn Stefánsdóttir heimsækja Bókasafnið í Hveragerði og kynna námskeið Heimilisiðnaðarfélagsins í vetur. Anna Jórunn er mikil...

Tungnaréttir söngsins og gleðinnar

Blessað sauðféð, göngur og réttir hafa skilað þessari þjóð tilfinningum og rómantík í gegnum aldirnar. Að venju fór ég þetta haustið í Tungnaréttir sem...

Menningarmánuðurinn október fram undan

Dagskrá menningarmánaðarins október í Árborg liggur nú. Fjöldi áhugaverðra viðburða er í mánuðinum sem hefst 30. september í Húsinu á Eyrarbakka. Hluti af dagskrá menningarmánaðarins...

Tvær verslanir við Eyraveg tveggja ára

Í október fyrir tveimur árum opnuðu tvær nýjar verslanir við Eyraveg 5 og 7 á Selfossi. Berglind Hafsteinsdóttir sjóntækjafræðingur opnaði Gleraugna Gallerí að Eyravegi...

Nýjar fréttir