9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bílar í lífi þjóðar

Ljósmyndarar fortíðarinnar voru duglegir að festa tímann á filmu, framtíðarfólki til fróðleiks og skemmtunar. Eitt af því sem fyrir augu þeirra bar var bíllinn,...

Stöðugildum fjölgaði mest á Suðurnesjum og Suðurlandi

Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Með störfum á vegum ríkisins er átt við stöðugildi greidd...

Móberg eins árs

Hjúkrunarheimilið Móberg á Selfossi fagnaði 1. árs afmæli þann 19. október sl. Margir góðir gestir fögnuðu með íbúum og kíktu við í kaffi. Í tilefni...

Í góðu spilaformi þrátt fyrir skalla og smá bumbu

Sunnlenska stórhljómsveitin Á móti sól ætlar að blása til tónleikaveislu á Sviðinu þann 11. nóvember næstkomandi. Blaðamaður Dagskrárinnar hafði samband við tvo meðlimi hljómsveitarinnar...

Glæsilegir píanótónleikar á flyglinum í sal Tónskólans

Sunnudaginn 15.október voru haldnir í fyrsta sinn píanótónleikar í sal Tónskólans Mýrdalshrepps í tilefni Regnbogahátíðinnar. Það var ein af okkar þekktustum píanóleikurum og píanókennurum...

Reynir Pétur kominn heim

Á miðvikudag, á 75 ára afmælisdegi Reynis Péturs Steinunnarsonar íbúa á Sólheimum, var þjóðþekkt stytta af honum afhent Sólheimum til eignar. Guðni Th. Jóhannesson forseti...

Skrifstofa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Þorlákshöfn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun staðsetja skrifstofu sína í Ölfus Cluster, Ráðhúsinu að Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn mánudaginn 30. október. Opinn viðtalstími verður...

Kallarðu þetta jafnrétti?

Sl. þriðjudag var boðað til allsherjarkvennaverkfalls um land allt. Þar sem ritstjóri og blaðamaður Dagskrárinnar er ein og sama manneskjan og í ofanálag kvenkyns,...

Nýjar fréttir