12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lögregla lokaði leyfislausum gististað við suðurströndina

Í gærmorgun lokaði lögreglan á Suðurlandi gististað við stuðurströndina en þar fór fram sala á gistingu á nýjum gististað án þess að til staðar...

Skora á heilbrigðisráðuneyti að hafa 60 hjúkrunarrými á Selfossi

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti samhljóða á fundi sínum 31. ágúst sl. eftirfarandi ályktun: „Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss óskar eftir því við heilbrigðisráðuneytið að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi...

Tekinn með þrjá hesta á ólöglegri kerru

Ökumaður pallbíls var stöðvaður við akstur á Suðurlandsvegi við Djúpadal síðastliðið föstudagskvöld með þrjá hesta á kerru sem hann dró með bifreiðinni. Kerran var...

Maður slasaðist þar sem verið var að valsa korn

Karlmaður slasaðist í liðinni viku þegar jarðvegur gaf sig undan kornvalsi þar sem verið var að valsa korn á byggakri í Árnessýslu. Valsinn féll...

Íbúafundur um almannavarnir í Hveragerði í kvöld

Almannavarnir verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í kvöld þriðjudaginn 12. september kl. 20:00 í Grunnskólanum í Hveragerði. Á fundinum munu Aldís Hafsteinsdóttir...

Vinna hafin við nýja borholu á Laugalandi

Vinna við borun nýrrar bor­holu á Laugalandi í Holtum er hafin. Er vonast til að þar finnist heitt vatn þannig að hægt verði að...

Bíll á Kjalvegi ók út af og hafnaði á stóru grjóti

Klukkan 10:20 í morgun barst Brunavörnum Árnessýslu tilkynning um útaf akstur á Kjalvegi. Þrennt var í bílnum, tveir höfðu komist út af sjálfsdáðum en...

Stelpurnar komnar í Pepsi deildina á ný

Kvennalið Selfoss í knattspyrnu komst á ný í Pepsi-deildina þrátt fyrir 1:0 tap fyrir HK í Kórnum um helgina. HK stóð uppi sem sigurvegari...

Nýjar fréttir