11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvað er framundan hjá Vörðukórnum?

Vörðukórinn er kominn heim eftir vel heppnað ferðalag til Suður-Týrol á Ítalíu. Siglt var á Gardavatninu, býflugnasafn skoðað í 600 ára gömlu húsi og...

Alþjóða beinverndardagurinn

Alþjóða beinverndardagurinn er 20. október. Í ár eru liðin 20 ár síðan Landssamtökin Beinvernd á Íslandi voru stofnuð. Þau hafa alla tíð lagt áherslu...

Það sem er ónýtt í augum eins, er nýtt í huga annars

Landsmót ÆSKÞ (Æsku­lýðs­samband Þjóð­kirkj­unnar) fer fram á Selfossi 20.–22. október. Yfirskrift mótsins í ár: (ó)nýtt landsmót – minnir okkur á það að hver hlutur...

Kótelettukvöldið í Þingborg, hausthátíð Flóans

Við í ritnefnd Flóamannabókar viljum minna á Kótelettukvöldið í Þingborg laugardagskvöldið 21. október nk., á fyrsta vetrardag. Hátíðin er nokkurs konar uppskeruhátíð í Flóahreppi...

Jarmað fyrir kosningar

Umræðan um allt að 35% verðlækkun á lambakjöti frá afurðastöðvum til bænda þetta haustið ofan á 10% verðlækkun í fyrra hefur tæplega farið framhjá...

Árleg jökulmæling Hvolsskóla

Hin árlega jökulmæling 7. bekkjar Hvolsskóla á Sólheimajökli fór fram miðvikudaginn 11. október sl. Þetta er í áttunda sinn sem hop jökulsins er mælt....

Snoðun, hlaupahjólsáskorun og kallinn í kassanum á góðgerðarviku

Í liðinni viku var líf og fjör í Fjölbrautaskóla Suðurlands, en þá fór fram góðgerðarvika NFSu. Í þessari viku gafst nemendum tækifæri að skora...

Þolinmæði er dyggð – tækifærin bíða

Fyrr á þessu ári urðu vörusiglingar til Þorlákshafnar loks að veruleika, eftir hundrað ára bið. Aðdraganda þeirra má rekja til þess þegar bændur af...

Nýjar fréttir