11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Blær er táknmynd vináttunnar í verkefninu

Heilsuleikskólinn Árbær byrjaði nýlega með verkefnið „Vinátta“ sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Markmið verkefnisins er að móta jákvæðan skólabrag og viðhalda honum,...

Gerum betur

Eftir að tvær ríkisstjórnir með aðild Sjálfstæðisflokksins hafa sundrast verður að kjósa til Alþingis og leita nýrra leiða við landsstjórnina. Vinstrihreyfingin - grænt framboð...

Einu sinni enn tuð tuð tuð eða hvað?

Að fá svona verkefni í hendurnar kennir manni margt og mikið, t.d. að þetta flotta kerfi okkar virkar bara eitt og sér, þá meina...

Kvennalið Hamars endurvakið

Kvennalið Hamars í körfubolta hefur verið endurvakið eftir smá hlé. Liðið er stútfullt af reynsluboltum í bland við ungar og efnilegar stelpur. Þjálfari liðsins...

Þegar einn úr hópnum greinist

Hver og einn einstaklingur tilheyrir ákveðnum hópi utan fjölskyldu sinnar. Til dæmis í vinnunni, íþróttunum, saumaklúbbnum, skólanum eða á öðrum stöðum. Í hverjum hópi...

Skjálftarhrina norðaustur af Selfossi

Laust fyrir klukkan tíu í kvöld fannst snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi. Stærð skjálftans samkvæmt mælum Veðurstofunnar var 3,4. Annar svipaður skjálfti kom rétt eftir...

Vegtollar – nei takk!

Á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr í þessum mánuði sagði Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sjálfstæðisflokks, að eina raunhæfa leiðin til að bæta samgöngur...

Lionsklúbburinn Suðri gaf heilsugæslunni í Vík tvær lífsmarkastöðvar

Fyrir skömmu afhenti Lionsklúbburinn Suðri heilsugæslunni í Vík tvær lífsmarkastöðvar, sem nýtast einstaklega vel í daglegu starfi á heilsugæslustöðinni. Með stöðvunum er á einfaldan...

Nýjar fréttir