10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samkeppnistillögur um nýtt hjúkrunarheimili í Árborg kynntar

Niðurstöður hönnunar­sam­keppni um nýtt hjúkrunar­heimili í Sveitarfélaginu Ár­borg voru kynntar í gær í húsnæði Fjölbrautaskóla Suð­ur­lands. Vinningstillagan var frá Urban arkitektum ehf. og LOOP...

Margir teknir fyrir að aka of hratt

Alls voru 59 ökumenn  kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku og nálgast nú fjöldi kærðra ökumanna það að vera sá sami...

Lík af karlmanni fannst við Jökulsá á Sólheimasandi

Í morgun var leitað að erlendum ferðamanni á Suðurlandi eftir að aðstandendur mannsins hófu að grenslast fyrir um afdrif hans seint í gærkvöldi. Maðurinn...

Góð tengsl við kirkjustarfið í hverri sókn

Ég hef lengi haft áhuga á því að í kirkjunni verði öll áhersla lögð á þjónustu hennar í hverri sókn. Það er gríðarlega mikilvægt...

Viðurkenningar á uppskeruhátíð Frískra Flóamanna

Uppskeruhátíð hlaupahópsins Frískra Flóamanna var haldin í Tryggvaskála um síðastliðna helgi. Að venju voru veittar viðurkenningar til hlaupara. Arna Ír Gunnarsdóttir var valin kvenhlaupari...

Safnað fyrir fjölskyldu Andreu Eirar

Sett hefur verið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur sem var fimm ára stúlka búsett á Selfossi. Fyrir skömmu veiktist hún og...

Léttum undir með ungu fólki

Inga Jara heiti ég. Ég er með B.A. í félagsráðgjöf og legg nú stund á M.S. nám í mannauðsstjórnun. Ég er búsett á Selfossi...

Verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka

Haustið 2016 sótti Sveitarfélagið Árborg um styrk til Minjastofnunar til að vinna tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir svæðið frá Einarshafnarhverfi að Háeyrarvöllum 12...

Nýjar fréttir