10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tónleikar og ágóði af körfuboltaleik til stuðnings fjölskyldu Andreu Eirar

Minningar- og styrktar­tón­leikar verða haldnir í Selfosskirkju mánudaginn 6. nóvember nk. kl. 19:30 fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sig­ur­finnsdóttur sem lést, aðeins 5 ára gömul,...

Nýju torgi á Eyrarbakka gefið nafn

Hringtorgið við leikskólann Brimver á Eyrarbakka fékk fyrir skömmu nafnið Vinatorg. Það voru þau leikskólabörnin Bryndís Sigurðardóttir og Ívan Gauti Ívarsson sem afhjúpuðu skilti,...

Nýta ekki lögboðinn forkaupsrétt vegna sölu krókaaflamarksbáts

Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss sem haldinn var 26. október sl. var m.a. fjallað um forkaupsrétt sveitarfélagsins vegna sölu krókaaflamarksbáts. Í fundargerð segir: „Skv. 12...

Biblíusýning opnuð í Skálholti í dag

Biblíusýning verður opnuð í Þorláksbúð Skálholti í dag þriðjudaginn 31. október klukkan 17. Sýningin er í tilefni þess að 500 ár eru frá upphafi...

Borgar sig ekki að flytja of þungan farm

Lögreglan á Suðurlandi kærði tvo ökumenn í liðinni viku fyrir að flytja of þungan farm, annar var með allt að 10% yfir leyfðri þyngd...

Stálu munum að verðmæti á þriðju milljón króna

Brotist var inn í sumarhús og vélaskemmu í Árborg í liðinni viku og þaðan stolið skotvopni og miklu af skotfærum, verkfærum, húsmunum, fatnaði og...

Skálholt – Biskupsstóll og bújörð í þúsund ár

Nú stendur yfir vinna við að velja nýjan vígslubiskup í Skálholt. Ég er annar tveggja sem valið stendur um í lokaáfanga þess ferils. Ég hef...

Þrjú handtekin með aðstoð sérsveitarinnar

Lögreglan á Suðurlandi naut í kvöld aðstoðar sérsveitar Ríkislögreglustjóra við handtöku þriggja einstaklinga í gömlu sumarhúsi í dreifbýli í Sveitarfélaginu Árborg. Fólkið, sem taldið...

Nýjar fréttir