10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Óskað eftir tillögum að áhersluverkefnum á Suðurlandi 2018

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) kalla eftir tillögum að aðgerðum í byggðamálum frá almenningi, samtökum, fyrirtækjum og stofnunum á Suðurlandi. Áhersluverkefni eru þróunarverkefni sem unnin...

Leikfélag Selfoss frumsýnir Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss frumsýnir í kvöld, föstudaginn 3. nóvember, nýtt leikverk úr hugsmiðju Margaret Atwood, Guðfinnu Gunnars og leikhópsins. Sýningin er sameiginleg sköpun leikstjórans, leikhópsins...

Samstarf við fasteignasala í Ölfusi um sölu lóðaréttinda

Mikil uppbygging er í Ölfusi og er svæðinu sýndur mikill áhugi. Húsnæðisframboð er af skornum skammti og á það bæði við um íbúðar- og...

Miklar framkvæmdir í Vík

Miklar framkvæmdir í Vík Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Vík í Mýrdal undanfarin misseri og óhætt að segja að samfélagið iði af lífi um...

Björgunarsveitirnar selja Neyðarkarlinn

Dagana 2. til 4. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflun um allt land sem kallast „Neyðarkall frá björgunarsveitum“. Björgunarsveitafólk mun standa vaktina...

Dagbókin Jóra er komin út

Fyrir 26 árum hóf Kvenfélag Selfoss útgáfu Dagbókarinnar Jóru og hefur hún verið aðalfjáröflunarverkefni félagsins síðan. Hópur kvenna vinnur að útgáfunni ár hvert og...

Gáfu nemendum í grunndeild rafiðna í FSu spjaldtölvur

Í liðinni viku komu fulltrúar frá Rafiðnaðarsambandinu og Samtökum rafverktaka á Suðurlandi færandi hendi og gáfu nemendunum 11 sem er á fyrsta ári á...

Þrír fengu samfélagsviðurkenningu Árborgar

Fimmtudaginn 26. október síðastliðinn, á menningarviðburðinum „Sel­fosstónar“ í Selfosskirkju, fengu þeir Jón Ingi Sigurmunds­son, Ásgeir Sigurðsson og Hjört­ur Þórarinsson samfélags­viður­kenningar frá Sveitarfélag­inu Ár­borg. Viðurkenningarnar...

Nýjar fréttir