10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Söfn og sýningar á Suðurlandi hanna og þróa fræðsluefni fyrir börn á grunnskólaaldri

Á dögunum var sett af stað eitt áhersluverkefni Sókaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Það eru samtals 14 söfn og/eða sýningar á...

Breyttur útgáfudagur á Dagskránni

Dagskráin, fréttablað Suðurlands, mun koma út á degi fyrr þ.e. á miðvikudagsmorgnum frá og með 22. nóvember nk. , í stað fimmtudagsmorgna. Þessi breyting...

Húsnæðisvandi nemenda FSu og ungmenna á svæðinu

Ungmennaráð Árborgar lýsir yfir miklum áhyggjum yfir leigumarkaðinum hér í Árborg og þá sérstaklega úrræðum fyrir ungt fólk. Lítið sem ekkert er í boði...

Skeiða- og Gnúpverjahreppur keppir í Útsvari í kvöld

Skeiða- og Gnúpverjahreppur keppir í Útsvari í kvöld föstudaginn 10. nóvember á móti Dalvíkurbyggð. Þau Anna Kristjana Ásmundsdóttir, Stóru-Mástungu 1, Bjarni Rúnarsson, Reykjum  og...

Sömu fötin notuð tvisvar!

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur og framkvæmdarstjóri Umhverfisráðgjafar Íslands ehf., Environice, mun flyta fyrirlestur um fatasóun í Árnesi laugardaginn 11. nóvember kl. 14:00. Þar fer hann yfir...

Fjölnota pokar „ekki kaupa rusl“

„Ekki kaupa rusl!“ er nafn á umhverfisverkefni sem Kvenfélags Grímsneshrepps hefur verið að er að vinna að síðastliðið ár. Markmiðið með verkefninu er að...

Án kvenna er ekkert líf

Leikfélag Selfoss frumsýndi 3. nóvember síðastliðinn leikverkið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Um er að ræða verk sem segja má að verði...

Lionsklúbburinn Eden styrkir vináttuverkefni Leikskólanna í Hveragerði

Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði gaf Leikskólunum í bænum 120 bangsa sem er hluti af nýju vináttuverkefni leikskólana. Verkefnið á að stuðla að aukinni vináttu...

Nýjar fréttir