10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Veiðimenn almennt til fyrirmyndar

Alls hafði lögreglan á Suðurlandi afskipti af 61 rjúpnaveiðimanni um liðna helgi. Farið var um Fjallabak nyrðra, uppsveitir Árnessýslu og í og við Þjóðgarðinn...

SS og Mímir fasteignir undirrita samning um byggingu átta íbúða á Hvolsvelli

Miðvikudagin, 8. nóvember sl. undirrituðu fulltrúar Sláturfélags Suðurlands og Mímis fasteigna ehf. verksamning um byggingu fyrsta áfanga af þrem í byggingu alls 24 íbúða...

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Suðurlandi einfaldar starf lögreglunnar

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur nú tekið gildi. Samþykktin, sem var unnin í nánu samstarfi við embætti lögreglustjórans á...

Lið FSu með góðan árangur í Boxinu

Lið FSu tók um helgina þátt í úrslitum í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Úrslitakeppnin fór að venju fram í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Lið FSu...

Hellisheiði og Þrengsli lokuð vegna veðurs

Á áttunda tímanum í kvöld var tilkynnt á heimasíðu Vegagerðarinnar að vegurinn um Hellisheiði, Sandskeiði og Þrengsli yrði lokaður um óákveðin tíma. Spáð var vaxandi...

Kvenfélagskonur selja kærleiksengla og kort til styrktar Sjúkrahússjóði SSK

Sjúkrahússjóður SSK var stofnaður árið 1952 og hefur tekna til hans verið aflað allar götur síðan með margvíslegum hætti af kvenfélagskonum innan Sambands sunnlenskra...

Tónleikaröð dagana 13. til 23. nóvember

Deildatónleikar Tónlistarskóla Árnesinga verða dagana 13.–23. nóvember næstkomandi. Þetta er tónleikaröð þar sem fram koma allar hljómsveitir og samspilshópar tónlistarskólans auk smærri hópa, einleikara...

Skáldsagan galopnaði á mér augun fyrir flóttamannavandanum

Halldóra Ósk Eiríksdóttir Öfjörð, lestrarhestur Dagskrárinnar, er tvítug að aldri og ættuð úr Sandvíkuhreppi. Hún útskrifaðist frá FSu í vor og vinnur núna á...

Nýjar fréttir