10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Frostfiskur flytur starfsemi sína úr Þorlákshöfn til Hafnarfjarðar

Eigendur Frostfisks hafa tekið ákvörðun um að flytja alla starfsemi félagsins frá Þorlákshöfn til Hafnarfjarðar en þar hefur verið starfrækt fiskvinnsla. Gert er ráð...

Fimleikafólk frá Selfossi á Norðurlandamóti

Nokkrir einstklingar frá Selfossi sem æfa og keppa í meistaraflokki með liðum á höfuðborgarsvæðinu kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum en mótið fór fram um...

Dreifðu jákvæðum skilaboðum í Hveragerði

Þann 8. nóvember sl. var dagur gegn einelti en hann helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Í tilefni dagsins fóru nemendur og starfsfólk Grunnskólans...

Krónan kemur á Hvolsvöll

Miklar framkvæmdir standa yfir á Hvolsvelli um þess­ar mundir við endur­nýjun á hús­­næðinu að Austurvegi 4 en þar voru í eina tíð höfuðstöðvar Kaup­­fél­ags...

Þórsarar semja við nýjan erlendan leikmann

Þór í Þorlákshöfn hefur samið við bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með þeim í Dominos deildinni. Balentine er 24 ára, 191 cm hár...

Ljósleiðari um Flóahrepp mun bæta búsetuskilyrði

Fimmtudaginn 9. nóvember sl. staðfesti Fjarskiptasjóður móttöku á umsókn Flóahrepps um styrk til ljósleiðaravæðingar í Flóahreppi. Í umsókninni er gert ráð fyrir sjö áföngum...

Síðari úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2017

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um tillögur fagráðs nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands,...

Árborg skoraði hátt á afmælishátíð Erasmus+

Óhætt er að segja að að Árborg hafi skorað hátt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ sem haldin var í Hörpu miðvikudaginn 9. nóvember sl....

Nýjar fréttir