10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hver er framtíðarsýn Suðurlands sem ferðaþjónustusvæði?

Hvar viljum við vera eftir þrjú ár? Hvaða hlutverk viljum við að ferðaþjónustan spili á áfangastað? Frá því á vormánuðum hefur verið unnið að gerð...

Mér fannst bókin mjög heppin að ég skildi finna hana

Lestrarhestur Dagskrárinnar Jónína Sigurjónsdóttir er hársnyrtimeistari sem býr í Hveragerði og vinnur á Dvalarheiminu Ási, HNLFÍ og smávegis í Rósagarðinum. Hún er fædd og...

Gistinóttum á hótelum á Suðurlandi í október fjölgaði um 11%

Gistinætur á hótelum hér á landi í október síðastliðnum voru 366.900 sem er 8% aukning frá sama tíma í fyrra. Um 62% allra gistinátta...

Leit að postulíni í Svavarssafni

Í Svavarssafninu á Höfn stendur nú yfir sýningin Leit að postulíni en þau Brynhildur, Ólöf Erla og Snæbjörn hafa unnið saman í yfir ár...

Skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu í kvöld

Það stefnir í skemmtilegt upplestrarkvöld í Bókakaffinu í kvöld þar sem meðal höfunda eru þau Hallgrímur Helgason ljóðskáld og staðarvertinn Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld. Að...

Securitas eykur þjónustu sína á Suðurlandi

Securitas hefur opnað útibú að Austurvegi 10 á Suðurlandi. Þar veitir Valgerður Jónsdóttir öryggisráðgjafi upplýsingar um lausnir sem henta hverjum og einum hvort sem...

Fékk aðstoð til að láta draum minn verða að veruleika

Fyrirtækið ,Sólvangur – Icelandic Horsecenter, tók þátt í Startup Tourism, sérstökum viðskiptahraðli fyrir nýja hugmyndir og fyrirtæki í ferðaþjónustu. Sólveig Pjetursdóttir stofnandi Sólvangs var spurður...

Hugmyndin kviknaði fyrir nokkrum árum

Fyrirtækið ,The Cave People – Laugarvatnshellar, tók þátt í Startup Tourism, sérstökum viðskiptahraðli fyrir nýja hugmyndir og fyrirtæki í ferðaþjónustu. Smári Stefánsson stofnandi Laugarvatnshella var...

Nýjar fréttir