10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vinnustofur opnar í desember

Félagar úr Myndlistarfélagi Árnessýslu eru með vinnuaðstöðu að Bankavegi 3 á Selfossi í sama húsi og Fræðslunetið er. Þar er einnig gallerý með myndum...

Stofnfundur flokksfélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi í Tryggvaskála

Stofnfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi miðvikudaginn 13. desember næstkomandi, kl. 20:00. Hlutverk kjördæmafélagsins nú í upphafi verður að styðja við félagsstarf...

Jólasveinarnir koma á Selfoss í dag

Í dag augardaginn 9. desember koma jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pysluvagninn á Selfossi. Dagskráin...

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis verða haldnir í Hveragerðiskirkju á morgun sunnudaginn 10. desember kl. 20:00. Að venju verður vandað til tónleikanna með völdum jólalögum. Í...

Unnið að fjárhagsáætlun Rangárþings ytra

Nú er sá tími ársins þar sem skrifstofa og stofnanir sveitarfélagsins eru undirlagðar í áætlanagerð. Margir koma að þessari vinnu úti í skólunum, þjónustumiðstöð...

Aðventuhátíð á Stokkseyri

Gallerý Gimli og Kaffi Gott á Stokkseyri verða með aðventuhátíð sunnudaginn 10. desember nk. frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Jólasveinar mæta á staðinn...

Ljóðadagskrá og sýningaropnun í bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 9. desember nk. kl. 13 verður ljóðadagskrá og sýningaropnun á Bókasafninu í Hveragerði. Þá les dr. Pétur Pétursson úr ljóðaþýðingum sínum og opnar...

Tækifæri velgengninnar

Sveitarfélögin í Árnessýslu standa vel, það er gróska, það er uppbygging og það eru „allir glaðir“. Við höfum sem samfélag tvo valkosti; annars vegar...

Nýjar fréttir