10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Úrvinnsla skógarafurða á Suðurlandi

Í dag eru 121 lögbýli með gildandi skógræktarsamninga við Skógræktina (137 að meðtöldum skjólbeltajörðum) á rúmlega 10 þúsund hekturum á Suðurlandi. 203 félagsmenn eru...

Nýtt aðalskipulag í Hveragerði undirritað

Nýtt aðalskipulag 2017–2029 fyrir Hveragerðisbæ hefur verið samþykkt og undirritað. Mun það taka gildi við birtingu í Stjórnartíðindum á næstunni. Eftirfarandi er ávarp bæjarstjóra í...

Rétt viðbrögð í Hveragerði komu í veg fyrir stórtjón

Eldur kom upp í þurrkara í íbúðarhúsnæði í Hveragerði síðastliðið föstudagskvöld. Þegar íbúar húsnæðisins urðu eldsins varir réðust þau með duftslökkvitæki gegn eldinum en...

Rangárþing ytra er komið áfram í Útsvarinu

Frábært lið Rangárþings ytra atti kappi við lið Fljótsdalshéraðs í spurningakeppninni Útsvari á RÚV sl. föstudagskvöld. Leikar fóru þannig að Rangárþing ytra tapaði með...

Styrkur til Björgunarfélagsins Eyvindar

Nú í byrjun desember mættu fulltrúar frá Framfarafélagi Holtabyggðar Syðra Langholti, með styrk að upphæð 220.000 krónur, handa Björgunarfélaginu Eyvindi. Í Framfarafélagi Holtabyggðar eru...

Jón R. slær í gegn á Ítalíu

Jón R. Hjálmarsson, líklega elsti metsöluhöfundur landsins, heldur áfram að slá í gegn á Ítalíu með bók sinni Þjóðsögur við þjóðveginn sem vermdi ítalska...

Þolendur og gerendur ofbeldis – Tölum um ofbeldi

Ofbeldi innan veggja heimilisins er oftast vel falið fjölskylduleyndarmál. Fjölskylduofbeldi gerist innan fjölskyldu, það er talið hafa langvarandi andlegar afleiðingar, vegna þess hve falið...

Írsk, keltnesk, íslensk jól á aðventutónleikum Söngfjelagsins

Aðventutónleikar Söngfjelagsins undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar verða haldnir í sjöunda sinn í kvöld, sunnudaginn 10. desember í Langholtskirkju. Þema tónleikanna í ár, líkt...

Nýjar fréttir