9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Hveragerði

Eins og undanfarin ár mun Leikfélag Hveragerðis taka á móti pökkum fyrir jólasveinana fimmtudaginn 21. desember frá klukkan 20  - 22 í Leikhúsinu við...

Hvítárbrú hjá Iðu 60 ára

Af þrennskonar tilefni var haldin hátíð í Laugarási í Biskupstungum, laugardaginn 9. desember.  Í fyrsta lagi var því fagnað, að þann 12. desember voru...

Hátíðleg stund í grunnskólanum í Hveragerði

Það er áralöng hefð í Grunnskólanum í Hveragerði að vera með gangasöng á aðventunni. Síðasti gangasöngurinn er ávallt opinn gestum og gangandi. Síðastliðinn föstudag...

Alltaf jafnspennt að opna jólabókina mína

Lestrarhesturinn Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir er búsett í Reykjavík en alin upp í Flóanum fram að tíu ára aldri þegar hún fluttist á...

Veggjalist FSu komin upp

Verk úr veggjalistaráfanga Fjölbrautaskóla Suðurlands eru komin upp við Húsasmiðjuna og Blómaval. Verkin voru unnin af 17 nemendum. Efnistök voru frjáls og hvert verk...

Erasmus+ verkefni Víkurskóla

Víkurskóli tekur í annað sinn þátt í fjölþjóðlegu verkefni með öðrum  skólum í Evrópu og í þetta sinn eru það nemendur 9.-10. bekkjar. Erasmus...

Líf og fjör hjá fimleikadeild Dímonar

Þann 11. desember var líf og fjör í íþróttahúsinu á Hvolsvelli því þá fór fram jólasýning fimleikadeildar Dímonar. Jólabörn, hreindýr og aðrir iðkendur sýndu...

Eitt skref af ótal mörgum

Undir jól og áramót ár hvert hyggja menn að næsta ári og hafa oftast uppi góðar vonir. Á yfirstandandi ári urðu stjórnmálamenn og kjósendur...

Nýjar fréttir