8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrstu bækur Sæmundar 2018 komnar í búðir

Fyrstu bækur nýs árs hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi eru komnar í verslanir. Sæmundur dreifir þessa dagana tveimur harla ólíkum bókum sem báðar munu...

Sigfús Kristinsson sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 1. janúar sl. Á meðal þeirra var...

Vegurinn undir Eyjafjöllum lokaður

Vegurinn frá Markafljóti í vestri að Vík í austri er nú lokaður. Enn er mjög hvasst í Öræfum. Hvasst er undir Öræfajökli þessa stundina...

Alvarleg staða í þjónustu við eldra fólk í Árnessýslu

Í kjölfar lokunar hjúkrunarrýma á Kumbaravogi og Blesastöðum í Árnessýslu hefur skapast ófremdarástand í málefnum þeirra sem á slíkum rýmum þurfa að halda. Þegar...

Björgunarsveitin kölluð út seint á gamlársdag

Útköllin spyrja hvorki um dagsetningu né tíma. Rétt þegar félagar Björgunarsveitar Árborgar voru að halda heim á leið í fjölskylduboðin á gamlársdag eftir annasaman...

Góð stemning á jólaballi Lionsklúbbanna í Hveragerði

Jólaball Lionsklúbbanna í Hveragerði fór fram á Hótel Örk þann 25. desember og tókst afar vel. Áætlað er að ríflega 300 manns hafi komið....

Fréttatilkynning frá Skaftárhreppi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill færa öllum þeim aðilum sem komu með einum eða öðrum hætti að þeim hörmulega atburði þegar rúta, með erlendum ferðamönnum, valt...

Matarveisla og bændafundur á Hellu

Lambakjöt er verðmæt vara Í samstarfi við IKEA, Kjötkompaníið, Markaðsráð kindakjöts, Bændablaðið og sauðfjárbændur á Suðurlandi blásum við bændum bjartsýni í brjóst á fundi í...

Nýjar fréttir