10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íbúatala Árborgar komin í 9.000

Í byrjun janúar náði íbúatala Sveitarfélagsins Árborgar 9.000. Íbúar númer 8. 999 og 9.000 voru hjónin Stefán Hafsteinn Jónsson og Bára Leifsdóttir. Þau fluttu...

Kolbrún Lára er nýr formaður Ungmennaráðs UMFÍ

„Ég hlakka mikið til komandi verkefna. Við sem sitjum í Ungmennaráði UMFÍ höfum mikið fram að færa enda mörg málefni í samfélaginu sem skipta...

Nýárstónleikar í ráðhúsinu í Þorlákshöfn

Lúðrasveit Þorlákshafnar held­ur nýárstónleika í ráð­húsinu í Þorlákshöfn á þrettánd­anum þann 6. janúar kl. 17. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, allt frá hefðbundnum...

Ný rafhleðslustöð tekin í notkun í Hveragerði

Orka náttúrunnar tók í lok desember sl. í notkun nýja hlöðu fyrir rafbílaeigendur við þjónustustöð Skeljungs í Hveragerði. Hún er búin hvort tveggja hraðhleðslu...

Hátíðahöld á þrettándanum á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. Að vanda...

Ísólfur Gylfi hættir í vor sem sveitarstjóri Rangárþings eystra

Sveitarstjórnarkosningar fara fram í lok maí 2018. Ég hef verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Ég hef ákveðið að láta hér staðar...

Samningur um landvörslu og eftirlit í Reykjadal

Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus og Landbúnaðarháskóli Íslands og Hjálparsveit skáta Hveragerði hafa gert með sér samning um landvörslu og eftirlit í Reykjadal. Í samningnum er greint...

Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu gera samning við Hestamannafélagið Geysi

Miðvikudaginn 27. desember sl. voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásahrepps. Samningarnir eru til...

Nýjar fréttir