15.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

44 keppendur frá HSK á Landsmóti UMFÍ 50+ í Vogum

44 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Landsmóti 50+ sem haldið var í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní í samstarfi...

15 milljónir veittar til verkefna í neðri hluta Árnessýslu

Stjórn SASS hefur samþykkt tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands fyrir árið 2024. Samtals bárust 134...

Einmana blómvendir í heimilisleit á Selfossi

Tinna Bjarnadóttir, eigandi 1905 Blómahúss á Selfossi, mun á sunnudag standa fyrir skemmtilegu framtaki annað árið í röð, þar sem hún dreifir einmana blómvöndum...

Anna Guðrún setti fjögur heimsmet og sex Evrópumet eftir umdeilt keppnisbann

Anna Guðrún Halldórsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem haldið var í Haugesund í Noregi um síðustu helgi, þar sem hún...

Listasafn Árnesinga hlýtur Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar

Listasafn Árnesinga hlaut Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2024. Verðlaunin voru afhent af menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd á hátíðahöldum 17. júní. Safnið er einn af hornsteinum...

Telma Þöll er íþróttamaður ársins í Hrunamannahreppi

Íþróttamaður ársins 2023 í Hrunamannahreppi er Telma Þöll Þorbjörnsdóttir  en viðurkenningar vegna afreka Hrunamanna á sviði íþrótta voru afhentar á Flúðum á þjóðhátíðardaginn, 17....

Kór Þorláks- og Hjallasónar tekur í notkun spjaldtölvur

Í vetur sendi kórinn bréf til fjölda fyrirtækja og félagasamtaka sem hafa tengingu við Þorlákshöfn. Erindið var að leita eftir styrk til kaupa á spjaldtölvum...

Selfoss Karfa með meistaraflokk kvenna næsta vetur

Selfoss Karfa hefur skráð lið til þátttöku í 1. deild kvenna á komandi keppnistímabili 2024/2025. Félagið hefur aðeins einu sinni verið með meistaraflokk kvenna...

Nýjar fréttir