10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kynningarmyndband Midgard Base Camp vekur athygli

Kynningarmyndband Midgard Base Camp á Hvolsvelli hefur vakið töluverða athygli en rúmlega 2000 manns höfðu horft á myndbandið á YouTube skömmu eftir að það...

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysinu við Bitru

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru að morgni fimmtudagsins 11. janúar s.l. hét Oddur Þór Þórisson. Hann var fæddur 28. maí...

Krabbameinsfélagið þakkar fyrir árið 2017

Árið 2017 var, líkt og fyrri ár, viðburðaríkt hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Ný stjórn tók til starfa á vormánuðum og var stefnan sett á að...

Heilsuvernd grunnskólabarna

Heilsuvernd grunnskólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ungbarna- og smábarnavernd. Hjúkrunarfræðingar sjá um heilsuvernd skólabarna og er markmið hennar að efla heilbrigði...

Um skipulag við Austurveg á Selfossi

Í störfum mínum í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar hef ég m.a. lagt herslu á að framfylgja ákvæði í aðalskipulagi svæðisins þar sem segir að...

Leikfélag Selfoss 60 ára á þessu ári

Leikfélag Selfoss fagnar á þessu leikári 60 ára afmæli. Félagið var stofnað að frumkvæði Kvenfélags Selfoss þann 9. janúar 1958 og var fyrsta stjórn...

Við eigum að bjóða þetta ódýrt þannig að fólk komist á bragðið

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, var spurður hvernig fyrirtækið tengist sölu á íslensku lambakjöti. „Við byrjuðum með hægelduðum skönkum. Þetta var þannig að Norðlenska...

Undirbúningur fyrir hönnun útivistarsvæða miðsvæðis á Selfossi

Auglýst hefur verið eftir tilboðum í hönnun útivistarsvæða miðsvæðis á Selfossi, þ.e. Sigtúnsgarðs, Tryggvagarðs, róluvallar við Heiðarveg og jaðarsvæðis á milli Kirkjuvegar og Sigtúns,...

Nýjar fréttir