10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Undirbúningsvinna hafin vegna nýs skóla í nýju hverfi á Selfossi

Stofnaður hefur verið undirbúningshópur og einnig stærri hópur ýmissa aðila úr skólasamfélaginu vegna nýs skóla sem á að byggja í svokölluðu Björkustykki á Selfossi....

Setti fjögur Íslandsmet í desember

Í desember síðastliðnum tók Sindri Freyr Seim Sigurðsson, Ungmennafélaginu Heklu, þátt í fjórum frjálsíþróttamótum og gekk honum heldur betur vel í hlaupagreinunum. Þann 5....

Tveir styrkir veittir úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands

Þann 11. janúar síðastliðinn voru veittir styrkir til náms úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands. Styrkþegar að þessu sinni voru tveir og fengu hvor um sig...

Framsókn og óháðir bjóða fram í Árborg

Í aðsendum pistli í Dagskránni, sem kemur út á morgun, kemur fram að Framsóknarfélag Árborgar mun bjóða fram undir nafninu Framsókn og óháðir í...

Alþjóðlegt listavinnusetur á Eyrarbakka

Saga, alþjóðlegt listavinnusetur sem tímabundið dvelur á Eyrarbakka, verður með opnar vinnustofur á morgun þriðjudaginn 16. janúar klukkan fimm. Listamennirnir sem koma alls staðar...

Frístundastyrkur í Árborg hækkaður í 30.000 kr.

Nú í upphafi árs 2018 ákvað bæjarstjórn Árborgar að hækka frístundastyrk Árborgar í 30.000 kr. á hvert barn. Styrkurinn er fyrir 5–17 ára börn...

Hrunamenn/Þór Þ. bikarmeistarar í 9. flokki drengja

Sameiginlegt lið Hrunamanna/Þórs Þorlákshafnar mætti liði Keflavíkur á sunnudaginn í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik í 9. flokki drengja í körfubolta. Hrunamenn/Þór Þ. leika í A-deild...

Kynningarmyndband Midgard Base Camp vekur athygli

Kynningarmyndband Midgard Base Camp á Hvolsvelli hefur vakið töluverða athygli en rúmlega 2000 manns höfðu horft á myndbandið á YouTube skömmu eftir að það...

Nýjar fréttir