10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Líkfundur við Sandfell í Öræfum

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Björgunarsveitir voru kallaðar til þegar farið var að grenslast fyrir um ástæður...

Jólabækurnar til umræðu á bókasafninu

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á fróðlega og skemmtilega umfjöllun um jólabækurnar í þessari viku. Jón Yngvi Jóhannsson bók­mennta­fræðingur og lektor við HÍ kemur á...

Lykilleikmaður framlengir til þriggja ára

Miðjumaðurinn Magda­lena Anna Reimus hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020. Magdalena var í lykilhlut­verki hjá Selfossliðinu í...

Menn hafa greinilega mikið dálæti á mömmumat

Þann 1. desember síðastliðinn opnaði nýr veitingastaður að Hrísmýri 6 á Selfossi. Eigendur staðarins eru Einar Björnsson og Anna Stella Eyþórsdóttir. Á sama stað...

Undirbúningsvinna hafin vegna nýs skóla í nýju hverfi á Selfossi

Stofnaður hefur verið undirbúningshópur og einnig stærri hópur ýmissa aðila úr skólasamfélaginu vegna nýs skóla sem á að byggja í svokölluðu Björkustykki á Selfossi....

Setti fjögur Íslandsmet í desember

Í desember síðastliðnum tók Sindri Freyr Seim Sigurðsson, Ungmennafélaginu Heklu, þátt í fjórum frjálsíþróttamótum og gekk honum heldur betur vel í hlaupagreinunum. Þann 5....

Tveir styrkir veittir úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands

Þann 11. janúar síðastliðinn voru veittir styrkir til náms úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands. Styrkþegar að þessu sinni voru tveir og fengu hvor um sig...

Framsókn og óháðir bjóða fram í Árborg

Í aðsendum pistli í Dagskránni, sem kemur út á morgun, kemur fram að Framsóknarfélag Árborgar mun bjóða fram undir nafninu Framsókn og óháðir í...

Nýjar fréttir