10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stór verk til sýnis í Listasafninu í Hveragerði

Frá og með fimmtudeginum 18. janúar er Listasafn Árnesinga aftur opið fjóra daga í viku, fimmtudaga til sunnudaga. Þar stendur nú sýningin Verulegar, Brynhildur...

Rannsaka andlát fransks ferðamanns

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Farið var...

Bóndadagur á morgun og þorrinn framundan

Á morgun, föstudaginn 19. janúar, er bóndadagur og þá hefst þorr­inn með öllum sínum þjóð­legu siðum og venjum. Í göml­um sögnum frá 19. öld...

Fjölgar í vöfflukaffinu með hverju árinu

Frá því 13. nóvember 2015 hafa hjónin Vilhjálmur Sörli Pétursson og Fjóla Ingimundardóttir staðið fyrir vöfflukaffi í Framsóknarsalnum að Eyravegi 15 á Selfossi. Vilhjálmur...

Líkfundur við Sandfell í Öræfum

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Björgunarsveitir voru kallaðar til þegar farið var að grenslast fyrir um ástæður...

Jólabækurnar til umræðu á bókasafninu

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á fróðlega og skemmtilega umfjöllun um jólabækurnar í þessari viku. Jón Yngvi Jóhannsson bók­mennta­fræðingur og lektor við HÍ kemur á...

Lykilleikmaður framlengir til þriggja ára

Miðjumaðurinn Magda­lena Anna Reimus hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020. Magdalena var í lykilhlut­verki hjá Selfossliðinu í...

Menn hafa greinilega mikið dálæti á mömmumat

Þann 1. desember síðastliðinn opnaði nýr veitingastaður að Hrísmýri 6 á Selfossi. Eigendur staðarins eru Einar Björnsson og Anna Stella Eyþórsdóttir. Á sama stað...

Nýjar fréttir