10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heimildarit um fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi

Kirkjubæjarstofa stendur að gerð bókarinnar Fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi en höfundur er Vera Roth. Í heimildaritinu gefur að líta helstu upplýsingar varðandi fornar ferðaleiðir...

Ung tók ég ástfóstri við Arnald

Ágústa Ragnarsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er frá Þorlákshöfn en ættuð úr Hrunamannahreppi og Reykjavík og hefur búið eða dvalið á þessum þremur stöðum mestan hluta...

Metaregn í frjálsum á HSK-svæðinu á síðasta ári

Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum voru samtals 222 HSK-met sett á síðasta ári og hafa aldrei verið sett jafn mörg met á einu ári innan sambandsins....

Ný ferðaáætlun hjá Ferðafélagi Árnesinga

Ferðafélag Árnesinga hefur birt ferðaáætlun sína fyrir árið 2018. Brottför í flestar ferðir er frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi. Brottfarartími er auglýstur á heimasíðu/fésbók þegar...

Glanni Glæpur frumsýndur hjá Leikfélagi Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis frum­sýnir leikritið „Glanni Glæp­ur í Latabæ“, eftir Magnús Schev­ing og Sigurð Sigurjóns­son, í Leikhúsinu Austurmörk 23, laugardaginn 20. janúar nk. kl. 14....

Bobby Fischer og Selfoss

Í kirkjugarði Laugadælakirkju liggur grafinn frægasti skákmeistari veraldarsögunnar. Á hverju ári koma erlendar sjónvarpsstöðvar til Íslands, margar inn á stofugólf hjá mér, til að...

Sex sveitarfélög taka höndum saman um hreinsun og verkun seyru

Undanfarið hafa sveitarstjórnir Hrunamannahrepps, Bláskógabyggðar, Grímsnes- og Grafningshrepps, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Flóahrepps og Ásahrepps tekið til umfjöllunar samstarfssamning um sameiginlegan rekstur tækja og svæðis...

Stór verk til sýnis í Listasafninu í Hveragerði

Frá og með fimmtudeginum 18. janúar er Listasafn Árnesinga aftur opið fjóra daga í viku, fimmtudaga til sunnudaga. Þar stendur nú sýningin Verulegar, Brynhildur...

Nýjar fréttir