10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Er ástand vegakerfisins helsta ógn við íbúa og gesti í Bláskógabyggð?

Mikil umræða á sér stað þessa daga um dapurt ástand samgöngukerfis landsins. Alvarleg umferðarslys síðustu misseri eiga sinn þátt í umræðunni en mörg þessara...

Kvenfélagskonur úr Landeyjum færðu Leikskólanum Örk góðar gjafir

Kvenfélagið Bergþóra í Vestur-Landeyjum kom færandi hendi í Leikskólann Örk á Hvolsvelli þann 10. janúar sl. með þrjá gítara, gítartöskur og önnur hljóðfæri. Kvenfélagið...

Árborg gerir þjónustusamning við Kvenfélag Selfoss

Sveitarfélagið Árborg og Kvenfélag Selfoss skrifuðu í vikunni undir þjónustusamning sem kveður á um aðkomu Kvenfélags Selfoss að 17. júní hátíðarhöldunum á Selfossi. Kvenfélag...

Halldór Garðar Hermannsson íþróttamaður Ölfuss

Körfuknattleiksmaðurinn Halldór Garðar Hermannsson var útnefndur íþróttamaður Ölfuss árið 2017 í hófi sem fram fór 21. janúar sl. á vegum íþrótta- og æskulýðsnefndar Ölfuss. Í...

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar

Knapinn Bjarni Bjarnason frá Þóroddsstöðum var út­nefndur íþróttamaður Blá­skógabyggðar 2017 á hófi sem fram fór í íþróttahúsinu á Laug­ar­vatni í síðustu viku. Bjarni náði...

Sigurður hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2017

Þann 11. janúar sl. veitti forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson Menntaverðlaun Suðurlands 2017 við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þetta var í tíunda...

Nemendur í FSu gáfu ferðasöfnunarfé í Sjóðinn góða

Nokkrir nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands í áfanganum „English in real life“ fóru á haustönn í námsferð til Englands ásamt kennara sínum, Ingunni Helgadóttur og...

SÍBS Líf og heilsa á Suðurlandi dagana 22. til 26. janúar

Boðið verður upp á ókeypis heilsufarsmælingar á Selfossi, Hellu og Þorlákshöfn dagana 22. til 26. janúar. Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur, súrefnismettun og fleiri...

Nýjar fréttir