10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Saga Kvenfélags Selfoss gefin á 70 ára afmælisári

Kvenfélags Selfoss hefur verið aðili að Sambandi sunnlenskra kvenna frá árinu 1949. Hafa félagar í Kvenfélagi Selfoss tekið virkan þátt í starfi SSK með...

Samband sunnlenskra kvenna 90 ára á þessu ári

Samband sunnlenskra kvenna var stofnað í Þjórsártúni 30. september árið 1928 og fagnar því 90 ára afmælisári sínu á þessu ári. Á formannafundi SSK...

Lýst eftir Ríkharði Péturssyni

Lögreglan á Suðurlandi hefur lýst eftir Ríkharði Péturssyni fd. 3. apríl 1969. Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að...

Umræðupartý ungs fólks og stjórnenda innan ungmennafélagshreyfingarinnar

Ungmennafélag Íslands stendur nú í þriðja sinn fyrir umræðupartýi ungs fólks og stjórnenda innan ungmennafélagshreyfingarinnar. Umræðupartýið fer fram í Egilshöll í Grafarvogi föstudaginn 2....

Rs-veira er algengur sjúkdómur sem leggst á alla aldurshópa

RS-veira er kvefveira sem leggst á öndunarfærin. Sýkingin veldur kvefi og oft bólgu og þrengingum í smáum berkjum lungnanna með öndunarerfiðleikum og hvæsandi öndun,...

Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Mikil þróun hefur átt sér stað í Menntaskólanum að Laugarvatni í námi og kennslu um langa hríð. Það er eðli skólastarfs að breytast og...

Ungir listamenn sóttu sé innblástur á Eyrarbakka

Dagana 8.–17. janúar sl. komu níu listamenn frá nokkrum löndum og gistu á Bakka Hostel á Eyrarbakka á Saga Listavinnusetri. Þau dvöldu tímabundið á...

Ný slökkvistöð við Árnes tekin í notkun

Föstudagurinn 19. janúar sl. var merkur dagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, en þá var ný slökkvistöð við Árnes tekin í notkun. Slökkvistöðin er hin...

Nýjar fréttir