6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Af vettvangi – í verkahring

Undirrritaður sótti aukaaðalfund SASS í Vestmannaeyjum þann 27.06.2018, þar sem ný stjórn og kjörnefnd samtakanna var kosin í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna í vor. Þetta var...

Samstarfssamningur vegna framkvæmdar á Laugavegshlaupi Ultra Maraþon

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, Björgunarfélag Árborgar og Íþróttabandalag Reykjavíkur hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára vegna framkvæmdar á Laugavegshlaupi Ultra Maraþon. Hlaupið er 55...

Ekki í rónni nema hafa ólesna bók við hendina

Hjördís Björk Ásgeirsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, segist vera venjulegur bókaormur sem var svo lánssöm að læra að lesa áður en hún byrjaði í skóla. Hún...

Rimar 6 og Ölvisholt hlutu umhverfisverðlaun Flóahrepps

Umhverfisverðlaun Flóa­hrepps voru afhent á þjóð­hátíðardaginn á útivistarsvæði Umf. Þjótanda við Einbúa en þar fóru hátíðarhöldin fram. Í ár fengu verð­launin Elfa Krist­ins­dóttur og...

Gististað með útrunnið leyfi lokað

Gististað í Árnessýslu var lokað síðastliðinn fimmtudag þegar í ljós kom að leyfi til rekstrar var útrunnið. Rekstraraðila var gefið færi á að útvega...

Frjáls með Framsókn í meirihluta í Hveragerði? Nei, því miður

Á síðasta kjörtímabili var gott samstarf milli minnihlutaflokkanna Samfylkingar og óháðra og Frjálsra með Framsókn. Samfylkiningin með sína tvo bæjarfulltrúa og Frjálsir með Framsókn...

Hátt í 700 manns skoðuðu Búrfellsstöð II

Hátt í 700 manns mættu á opið hús Landsvirkjunar við Búrfell sunnudaginn 1. júlí síðastliðinn. Búrfellsstöð II er nú komin í rekstur og gafst...

Háar sektir fyrir of hraðan akstur

Þrjátíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Suðurlandi í liðinni viku. Mesti hraði sem mældist var 161 km/klst. Þar var á ferðinni,...

Nýjar fréttir