10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Zelsíuz hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Forseti Íslands afhenti félagsmiðstöðinni Zelsíuz á Selfossi Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fimm...

Þjófstart í Bókakaffinu í kvöld

Það verður þjófstartað í Bókakaffinu með fyrstu jólabókakynningu okkar á þessu hausti fimmtudagskvöldið 9. nóvember kl. 20. Þjófstart vegna þess að stórskáldin sem stíga...

Innsti Kjarni afhentur hæstbjóðendum

Í októbermánuði stóð Krabbameinsfélag Árnessýslu í samstarfi við Gallery Listasel, fyrir uppboði á málverkinu Innsti Kjarni sem listakonan Ninný færði félaginu að gjöf. Málverkið...

Bryndís Ólafsdóttir er nýr sjúkraþjálfari á Hellu

Bryndís Ólafsdóttir hefur hafið störf sem sjúkraþjálfari í Sjúkraþjálfun Rangárþings á Hellu, að Suðurlandsvegi 1-3 í verslunarhúsnæðinu „Miðjan“. Bryndís hefur 18 ára reynslu af...

Minningarathöfn um Jón Júlíus Magnússon

Þann 11. nóvember nk. verða liðin 50 ár frá því að Jón Júlíus Magnússon, Nonni Júlíu, lést af slysförum þegar hann féll í hver...

Metstyrkur Lindex í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum

Tímamótaárangur hefur náðst vegna sölu Bleiku Slaufunnar, fjölnota pokanna og sölu á brjóstahöldurum til styrktar baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.  Í krafti viðskiptavina hefur...

Íbúakönnun landshlutanna – taktu þátt!

Íbúakönnun landshlutanna er nú farin af stað að nýju. Sem fyrr er tilgangurinn að kanna hug íbúa um ýmsa þætti tengda búsetu þeirra með...

Sunnlensk ungmenni blómstra í Skjálftanum

Skjálftinn fer fram laugardaginn 11. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Skjálftinn er hæfileikakeppni fyrir sunnlensk ungmenni byggð á Skrekk sem Reykjavíkurborg hefur haldið fyrir...

Nýjar fréttir