11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Framsóknarflokkurinn fundar á Hótel Selfossi í kvöld

Kjördæmavika er á Alþingi dagana 12.–16. febrúar og verða þingmenn og ráðherrar flokkanna á ferð og flugi næstu daga. Framsóknarflokkurinn blæs til fundar á Hótel...

Hellisheiði og Þrengsli opin

Leiðirnar yfir Hellisheiði og Þrengsli voru báðar opnaðar snemma í morgun en þær voru lokaðar frá hádegi í gær. Hálka er á leiðunum eins...

Veggjöldin enn á ný

Fyrir Alþingiskosningar sem fram fóru 29. október 2017 var nokkuð rætt um hugmyndir um veggjöld á vegina út frá höfuðborgarsvæðinu. Jón Gunnarsson, þáverandi samgöngu-...

Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum 25. janúar sl. að auglýsa tillögu að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir Hellisheiðavirkjun samkvæmt 1. mgr. 43. gr....

Fjölmargar bifreiðar sitja fastar

Svæðisstjórn hefur verið virkjuð í Árnessýslu vegna fjölda ökutækja sem sitja fastir á Hellisheiði, Lyngdalsheiði og Mosfellsheiði. Þriggja bifreiða árekstur varð á Hellisheiði en meiðsli...

Frjálsíþróttaakademían við FSu starfrækt þriðja árið í röð

Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss og Fjölbrautaskóla Suðurlands endurnýjaður....

Meira um hátterni veira

Orðið vírus er komið úr latínu og merkir þar eitur. Veirur eru hvorki frumur né sjálfstæðar lífverur, í raun eru þær erfðaefni innan í...

Náms- og starfsráðgafar FSu á ferð um Suðurland

Janúarmánuður er liðinn. Framundan er febrúar með hækkandi sól og nýjum tækifærum. Í febrúar verða líka náms- og starfsráðgjafar í FSu á ferð á...

Nýjar fréttir