5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfusárbrú lokað í viku um miðjan ágúst vegna viðhalds

Áætlað er að loka Ölfusárbrú á miðnætti sunnudaginn 12. ágúst næstkomandi. Opnað verður á morgunumferð kl. 06:00 mánudaginn 13. ágúst og lokað aftur sama...

Norðurlandamót í ólympískum lyftingum í Hveragerði í september

Dagana 28.–30. sept­em­ber næstkomandi mun Ísland halda Norðurlanda­mót í ólympísk­um lyfting­um. Þetta verður 56. Norðurlanda­meistaramótið í karlaflokk­um og 20. Norður­landameistara­mót í kvenna­flokk­um. Mótið var...

Myndlistarsýningin Heima er best í NLFÍ í Hveragerði

Helga Sigurðardóttir opnar myndlistarsýningu sína „Heima er best“ á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fimmtudaginn 19. júlí nk. kl. 16. Sýningin er í Kringlunni, gengið...

Gerðu upp vatnsbrunn við Tungubæinn í Fljótshlíð

Þeir félagar Theódór Guðmundsson og Sigurður Sigurðsson tóku sig til og gerðu upp fornfrægan vatnsbrunn þar sem Tungubærinn í Fljótshlíð stóð í eina tíð....

Þór Þorlákshöfn semur við þrjá erlenda leikmenn

Þór Þorlákshöfn hefur gengið frá samningum við þrjá erlenda leikmenn fyrir næstu leik­tíð í Dominos deild karla, Króatann Nick Tomsick, Banda­ríkjamanninn Joe Tagatelli og...

Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum

Þann 5. júlí sl. var opnuð jarðfræðisýning í Gallerí undir stiganum, á Bæjarbókasafni Þorlákshafnar. Á sýningunni eru myndir sem sýna legu möttulstrauma undir landinu...

Íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi verður þann 18. ágúst

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 13. júlí sl. að íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi fari fram laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. Stefnt er að...

Sjö nemendur tóku sveinspróf í Hamri

Um 80 nemendur um allt land tóku sveinspróf í húsasmíði í byrjun júní. Sjö nemendur úr FSu þreyttu prófið sem var haldið fyrir þá...

Nýjar fréttir