12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjallað um samstarfsverkefni Flóahrepps og Árborgar

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 7. febrúar sl. var m.a. fjallað um samstarfsverkefni Flóahrepps og Árborgar. Lagt var fram erindi frá Árna...

Pennasafn til sýnis í Bókasafni Árborgar

Bergsveinn Halldórsson á myndarlegt pennasafn sem móðir hans, Guðbjörg Bergsveinsdóttir, byrjaði að safna fyrir um hálfri öld síðan. Pennarnir eru nú til sýnis á...

Hellirinn, Skjálftaskjól og Þrykkjan komust áfram

Árlega er haldin undankeppni söngkeppni félagsmiðstöðva á Suðurlandi fyrir stóru Samfés keppnina. Á þeirri keppni koma fulltrúar allra landshluta saman til keppni. Félagsmiðstöðvarnar á...

Kvenfélagskonur ósáttar með vöruúrval Kr. búðarinnar í Vík

Kvenfélagskonur í Vík í Mýrdal sendu í gær Kristni Skúlasyni, rekstrarstjóra Krónunnar, bréf þar sem þær lýstu óánægju sinni með vöruúrval í nýrri verslun...

Undirbúningur fyrir Unglingalandsmót í Þorlákshöfn gengur vel

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina í sumar, nánar tiltekið dagana 3. til 5. ágúst. Undirbúningur hefur staðið yfir undanfarna mánuði og...

Kosningaundirbúningur víða að fara af stað

Í vor verður kosið til sveitarstjórna hér á landi. Margir stjórnmálaflokkar og framboð hafa nú þegar hafið undirbúning. Að mörgu er að hyggja og...

Veitingastaðurinn Menam á tímamótum

Þann 5. desember sl. voru tuttugu ár síðan veitingastaðurinn Menam var opnaður að Eyravegi 8 á Selfossi. Í grunnin er Menam thailenskur matsölustaður en...

Niðurgreiðslur á þjónustu dagforeldra í Árborg

Niðurgreiðslur Sveitarfélagsins Árborgar á þjónustu dagforeldra hækka úr 50.000 kr. í 65.000 kr. frá og með 1. mars 2018 miðað við 8 tíma vistun....

Nýjar fréttir