0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá fyrir krakka í Árborg

Íþrótta- og útivistarklúbburinn á Selfossi hefur verið með skemmtilega og fjölbreytta dagskrá í sumar. Krakkarnir hafa sem dæmi kíkt í sund í hverri viku,...

Gísli Halldór Halldórsson ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar

Gengið hefur verið frá ráðningu Gísla Halldórs Halldórssonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar. Gísli Halldór er 51 árs gamall og hefur undanfarin fjögur ár...

Utankjörfundakosning hafin um miðbæjarskipulagið á Selfossi

Sýslumenn um allt land hafa opnað fyrir atkvæðiagreiðslu utan kjörstaða. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar um miðbæjarskipulagið á Selfossi, á opnunartíma sýslumanna. Bæjarráð...

Elmar Gilbertsson tenórsöngvari á Menningarveislu Sólheima

Rokkarinn, gítarleikarinn, rafeindavirkinn, eldsmiðurinn og tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson ætlar að þenja raddböndin og flytja nokkur vel valin lög á Menningarmessu í Sólheimakirkju á morgun...

Franskir húsbílaeigendur á ferð á Suðurlandi

Þreyttir en sælir ferðamenn stigu út úr rútu Guðmundar Tyrfingssonar á tjaldstæði Gesthúsa á Selfossi síðastliðinn þriðjudag. Hópurinn hafði nýlokið við ferð í Landmannalaugar...

Pílagrímaganga frá Ólafsvallakirkju til Skálholtshátíðar

Að venju verður gengin pílagrímaganga frá Ólafsvallakirkju til Skálholtshátíðar sunnudagin 22. júlí nk. Brottför verður með rútu frá Skálholti kl. 7:00 stundvíslega. Gengin verður...

Helgistund í Minningarkapellu og ganga á Systrastapa

Föstudaginn 20. júlí klukkan 14.00 verður haldin helgistund í Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar til minningar um Eldmessuna 20. júlí 1783. Eftir helgistundina verður gengið...

Ný bók með frásögnum af Kötlugosum 1625-1860

Katla Jarðvangur hefur gefið út bókina Undur yfir dundu í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá síðasta eldgosi í Kötlu. Í bókinni...

Nýjar fréttir