12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Búið að opna sundlaugina í Hveragerði

Sundlaugin í Hveragerði var opnuð aftur eftir hádegi í dag. Í síðustu viku stíflaðist gufulögn sem gefur hita í sundlaugarhúsið, sturtur og potta. Veitur...

Bókakassar í boði

Bókabæirnir austanfjalls hafa frá upphafi fengið mik­ið af góðum bókum að gjöf. Eitt af markmiðum Bókabæj­anna er að tryggja notuðum bók­um fram­haldslíf og hefur...

Færði Konubókastofu Litagleði

Á dögunum heimsótti Helga Jóhannesdóttir, fata- og textílkennari í Fjölbrautaskóla Suðurlands, Konubókastofu á Eyrarbakka. Helga afhenti þar Önnu Jónsdóttur, forstöðukonu, bók sína LITAGLEÐI, sjálfsnámsbók...

Nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi samþykkt á fundi bæjarstjórnar Árborgar

Breyting á aðal- og deili­skipulagi miðbæjar Selfoss var samþykkt á fundi bæjarstjórn­ar Árborgar fimmtudaginn 22. febrúar sl. með sjö atkvæðum bæj­ar­fulltrúa B-, D- og...

Ferðamenn í vanda hringja í lögregluna

Átján innhringingar eru bókaðar frá erlendum ferðamönnum í vanda vegna veðurs og færðar þar sem Fjarskiptamiðstöð lögreglu leysir málin með því að koma þeim...

Drengur slasaðist þegar hann rann undir skólabíl

Átta ára drengur slasaðist á rist þegar hann rann í hálku undir skólabíl við Sunnulækjarskóla í byrjun síðustu viku. Meiðsl hans eru ekki talin...

Katla Jarðvangur fær staðfestingu á UNESCO vottun

Á liðnu sumri gekkst Katla jarðvangur undir reglubundna úttekt á vegum UNESCO þar sem tekin var út virkni, sýnileiki og starfssemi jarðvangsins. Fjöldinn allur...

Sunnlenskir veitingamenn í útrás

Sunnlensku veitingamennirnir Ásbjörn Jónsson, Fannar Geir Ólafsson og Magnús Már Haraldsson, sem reka Tryggvaskála, Kaffi krús og Yellow á Selfossi, hafa nú fært út...

Nýjar fréttir