5.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sumartónleikar í Skálholti

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholti verður um verslunarmannahelgina. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir föstudagskvöldið 3. ágúst klukkan 20. Þar koma fram Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og...

Þorbjörg Gísladóttir ráðin sveitarstjóri í Mýrdalshreppi

Þor­björg Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin sveit­ar­stjóri í Mýr­dals­hreppi. Alls sóttu tíu um starfið, einn dró umsókn sína til baka. Þorbjörg er viðskiptafræðingur að mennt....

Leikfélag Selfoss verður 60 ára, leik- og gönguferð í tilefni afmælisins

Nokkrir félagar úr Leikfélagi Selfoss ætla að leggja land undir fót og ganga á fjórum dögum yfir fjöll og firnindi. Ferðin er í raun...

Hugmyndaríkir drengir í drykkjasölu

Vinirnir Guðmundur Alexander Jónasson og Fannar Máni Björgvinsson urðu á vegi blaðamanns Dagskrárinnar þar sem þeir voru að selja ljúffengan og svalandi drykk til...

Aukið eftirlit hjá Lögreglunni á Suðurlandi um verslunarmannahelgina

Umferðin kemur til með að fara að þyngjast eftir því sem nær dregur helgi og um helgina. Að sögn Lögreglunnar á Suðurlandi verður nóg...

Hvað er að frétta?

Nú eru liðnir tveir mánuðir frá bæjarstjórnarkosningunum og meirihluti B-, S-, Á og M-lista tekinn við. Flokkarnir tóku við keflinu á þeim tímapunkti að...

Fjölskylduhátíðin Flúðir um versló hefst á morgun

Annað kvöld hefst hátíðin Flúðir um versló með stórtónleikum KK-bands í Félagsheimilinu á Flúðum. Hátíðin er nú haldin í fjórða skiptið og hefur dagskráin...

Haldið upp á 5 ára afmæli Fischerseturs

Laugardaginn 21. júlí s.l. var haldið upp á fimm ára afmæli Fischersetursins á Selfossi. Athöfnin hófst í Laugardælakirkju með minningarathöfn um skákmeistarann Bobby Fischer....

Nýjar fréttir