6.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lyftistöng fyrir okkur

Sælir kæru Selfyssingar og aðrir íbúar sveitarfélagsins Árborgar. Sigurbjörn Daði Dagbjartsson heiti ég og er tiltölulega nýfluttur á Selfoss en ég er fæddur og uppalinn...

Líflegt í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á Eyrarbakka

Eftirspurn hefur aukist eftir húsnæði á Eyrarbakka eins og annarsstaðar á Suðurlandi. Framboðið var ekki mikið af húsnæði á bakkanum, en eftirspurnin til staðar....

Listir á hjóli í brettagarðinum við Sunnulækjaskóla

Það voru hressir krakkar sem fóru í loftköstum um hjólabrettagarðinn við Sunnulækjaskóla á Selfossi. Þar voru ýmsar þrautir, stökkpallar, prjón og einhverjir hreinlega hjóluðu...

Skaftárhlaup: Rýming hafin af svæðum

Hlaup er hafið í Skaftá. Því er beint til ferðamanna að stöðva ekki við ána vegna vatnavaxta eða gasmengunar sem getur fylgt hlaupinu. Svæðin...

Líf og fjör í Uppsveitum Árnessýslu

Það er alltaf gaman í uppsveitum Árnessýslu segir Ásborg Ó. Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Hér í Uppsveitunum gengur allt mjög vel og mikill fjöldi...

Menningarveisla Sólheima heldur áfram

Lokamánuður Menningarveislu Sólheima er í ágúst. Verslun, kaffihús og sýningar eru af því tilefni með opið frá kl:12 - 19:30 alla daga. Laugardaginn 4....

Sumartónleikar í Skálholti

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholti verður um verslunarmannahelgina. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir föstudagskvöldið 3. ágúst klukkan 20. Þar koma fram Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og...

Þorbjörg Gísladóttir ráðin sveitarstjóri í Mýrdalshreppi

Þor­björg Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin sveit­ar­stjóri í Mýr­dals­hreppi. Alls sóttu tíu um starfið, einn dró umsókn sína til baka. Þorbjörg er viðskiptafræðingur að mennt....

Nýjar fréttir