11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góður heimilisvinur

Dagskráin hefur verið heimilisvinur frá því ég man eftir mér.  Í fyrstu greip ég aðeins til hennar til að komast að því hvað væri...

Eitt af því sem gefur lífinu lit

Í lífi manns eru alltaf einhverjir fastir punktar og einhvern veginn verða þeir oft býsna mikilvægir þó ekki séu þeir neitt stórmerkilegir. Þegar skrifari...

Til hamingju Sunnlendingar

Dagskráin fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir og er það ánægjulegt að héraðsfréttablað okkar Sunnlendinga hafi haldið velli þó að áreiti vefmiðla hafi...

Sunnlenskur fréttamiðill

Á hlaupársdag, 29. febrúar 1968, fyrir 50 árum kom mikið hlaup í Ölfusá svo hún flæddi yfir bakka sína. Þennan sama dag bar það...

Hérðasfréttablað í hálfa öld

Fyrir fimmtíu árum, nánar tiltekið 29. febrúar 1968, hóf Dagskráin göngu sína á Selfossi. Í fyrstu var hún í litlu broti og byggðist upp...

Leshringur á Bókasafninu á Selfossi

Leshringur Bókasafnsins á Selfossi hittist annan fimmtudag í hverjum mánuði í lessal safnsins kl. 17:15 og spjallar um bók eða höfund sem hefur þótt...

Bach tónleikar í þremur kirkjum í Rangárþingi

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og kirkjukórar Breiðabólstaðarprestakalls og Odda- og Þykkvabæjarkirkna efna sameiginlega til tónleika í þremur kirkjum í Rangárþingum eystra og ytra í mars....

Sjálfstæðismenn í Hveragerði samþykktu framboðslista

Tillaga uppstillingarnefndar Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði að framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur samhljóða á fjölmennum félagsfundi 6. mars. Á listanum eru kynjahlutföll jöfn eða...

Nýjar fréttir