6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátíðir verða víða í ágúst

Margt verður að gerast á Suðurlandinu í ágúst. Mánuðurinn er fullur af ýmiskonar viðburðum. Blaðamaður kynnti sér nokkrar þeirra. Það kennir ýmissa grasa á...

Keilir æfir á Selfossflugvelli

Glöggir íbúar á Suðurlandi hafa líklega orðið varir við æfingaflugvélar frá flugakademíu Keilis fljúga um Suðurlandið. Skólinn hefur fengið afnot af flugvellinum á Selfossi...

Forystu – flekkur og fleiri sögur frá Bókaútgáfunni Sæmundi

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gaf nýlega út bókina Forystu-Flekkur og fleiri sögur sem ritstýrt var af Einari Sæmundsen. Um er að ræða endurútgáfu á...

Ölfusárbrú lokar við Selfoss kl. 16

Síðastliðna nótt hófust framkvæmdir við brúna yfir Ölfusá við Selfoss. Brúnni var lokað á miðnætti í gær 12. ágúst  en var opnuð aftur fyrir...

Umhverfismál heimilanna

Öllum okkar daglegu athöfnum fylgir einhver neikvæð umhverfisáhrif; þegar við kaupum í matinn, ferðumst í vinnuna, klæðum okkur, kaupum húsbúnað og förum út að...

Nauðsynlegt að vökva lestrarblómin yfir sumarið

Það er ættu flestir grunnskólanemendur að vera búnir að komast í gegnum eitthvað lesefni það sem af er sumri. Sumir hafa þó ekki enn...

Dorgveiðikeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ

Það var fjöldi unglinga sem lagði leið sína í dorgveiðikeppni við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn á laugardaginn sl. Þarna öttu kappi piltar og stúlkur um...

Kvenfélag Villingaholtshrepps

Fyrir rúmum 3 árum flutti ég í Flóahrepp. Ég þekkti fáa í hreppnum en var fljótt spurð hvort ég ætlaði ekki að ganga í...

Nýjar fréttir