10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi HSK sl. laugardag. Guðmundur Kr. varð snemma mjög öflugur félagsmálamaður og tók virkan...

Gríðarlega góð stemning á Söngkeppni Árborgar

Gríðarleg stemning var á Hótel Selfossi sl. föstudagskvöld þegar Söngkeppni Árborgar var haldin í annað sinn. Alls tóku átta fyrirtæki þátt. Atriðin voru glæsileg...

Við ætlum að skapa sátt um störf bæjarstjórnar í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur margvíslegum skyldum og hlutverkum að gegna gagnvart íbúum sínum. Þær skyldur helstar eru bundnar í lög og einnig gegnir sveitarfélagið mikilvægu...

Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi

Engin stefna hefur verið mörkuð um vindorkuvirkjanir á Íslandi og því réðst Landvernd í það verkefni að semja stefnu sem byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með...

Steinunn Sigurðardóttir á bókmenntakvöldi í Bókasafninu í Hveragerði

Miðvikudaginn 14. mars nk. verður bókmenntakvöld með Stenunni Sigurðardóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Steinunn ein af okkar þekktari höfundum og hefur sterk tengsl við...

Legháls krabbameinsleit hjá ljósmæðrum

Orsök krabbameins í leghálsi getur verið af völdum Human Papilloma Virus (HPV) sem smitast með snertismiti á kynfærasvæði. Þetta smit er bæði einkennalaust og...

Óhagkvæmar virkjanir víkja fyrir vindmyllum

Vegna lækkandi kostnaðar í vindorkutækni er orðið ólíklegra að sumar þær jarðvarma- og vatnsaflsvirkjanir, sem nú eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar, komi til með að...

Íbúakosning – miðbæjarskipulag

Borið hefur á því að íbúar Árborg séu ósáttir við nýsamþykkt miðbæjarskipulag fyrir Selfoss. S.l. haust söfnuðust um 800 undirskriftir til að mótmæla þessu...

Nýjar fréttir