10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þingmenn ættu að hlusta betur á ungt fólk

Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands stendur fyrir ráðstefnu fyrir ungt fólk í næstu viku. Um 100 ungmenni á aldrinum 16–25 ára mæta á ráðstefnuna. Ráðstefnan Ungt...

Fjölbreyttni og sköpun á Kátum dögum í FSu

Kátir dagar voru haldnir í FSu miðvikudaginn 28. febrúar og fimmtudaginn 1. mars, en þá var hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur gátu raðað saman...

Fjallað um lífsgæði og hamingju í Hveragerði

Albert Eiríksson og Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur, héldu skemmtilegann fyrirlestur í Skyrgerðinni í Hveragerði á dögunum. Á meðan gestir snæddu ljúffenga súpu og meðlæti sagði Albert...

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Laugardaginn 10. mars voru opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin Þjórsá, sem er innsetning og umhverfisverk eftir Borghildi...

Gatnagerð á Kirkjuvegi á Selfossi

Í vetur hefur verið unnið við end­ur­nýjun Kirkjuvegar á Selfossi. Í þessum áfanga verður farið að Engjavegi. Endurnýjaðar eru allar lagnir í götu, settar...

Egill Blöndal útnefndur íþróttamaður HSK

Júdómaðurinn Egill Á. Blöndal, frá júdódeild Umf. Selfoss, var útnefndur íþróttamaður HSK á héraðs­þingi sambandsins sem fram fór í Þorlákshöfn sl. laugar­dag. Egill vann til...

Gáfu skólanum sínum skemmtilega gjöf

Nýlega mættu tvær náms­meyjar í myndlist í Fjölbrautaskóla Suðurlands, Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Katla Sif Ægisdóttir, á kaffistofu FSu og færðu stjórnend­um skólans málverk...

Tilboð í ljósleiðarakerfi í Rangárþingi eystra samþykkt

Í dag var opnað tilboð í uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis í Rangárþingi eystra. Eitt tilboð barst í verkið, frá Mílu ehf., en Míla rekur...

Nýjar fréttir