10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bensínfóturinn þyngist með hækkandi sól

Með hækkandi sól þyngist bensínfóturinn oft verulega hjá sumum ökumanna í umferðinni. Í liðinni viku voru 50 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt...

Fór ölvaður ránshendi um Suðurland á stolnum bíl

Ökumaður sem stöðvaður var á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum þann 14. mars sl. af árvökulum lögreglumönnum reyndist á stolnum bíl, með stolnar skráningarplötur...

Svansvottun í Héraðsskólanum á Laugarvatni

Héraðskólinn á Laugarvatni hefur undanfarið ár unnið að Svansvottun á rekstri sínum og hefur staðist kröfur vottunarinnar. Elísabet Björney Lárusdóttir hjá Björney Umhverfisráðgjöf hefur...

Selfoss í toppbaráttu í handboltanum

Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og sigraði FH með fimm mörkum, 29-34, þegar liðin mættustu í Kaplakrika í gærkvöldi í Olísdeild karla. Leikurinn...

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í framhaldsnámi

Tveir nemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurlands, sem nú stunda nám í lögræði við Háskólann í Reykjavík, fengu nú um áramótin sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur....

Helgi leiðir lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Þrír efstu frambjóðendur Framsóknar og óháðra í Árborg voru kynntir á vöfflukaffi í Framsóknarhúsinu föstudaginn 16. mars sl. Tillaga stjórnar Framsóknarfélags Árborgar er að Helgi...

Jeppi fór fram af snjóhengju við Hveravelli

Um hádegisbil í gær var óskað eftir aðstoð björgunarasveita vegna jeppa sem keyrt hafði fram af hengju við Strýtur sunnan við Hveravelli nálægt Kjalvegi....

Fékk menningarsjokk sem Flóamaður í Flórída

Guðmundur T. Heimisson er lektor í sálfræði við Háskólann á Akureyri er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er orðinn allra þjóða kvikindi en þó Flóamaður fyrst...

Nýjar fréttir