10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tveggja og þriggja ára börnin slógu í gegn við æfingarnar  

Það var líf og fjör þegar kynning á verkefninu YAP eða Young Athlete Project fór fram í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi 7. nóvember sl.  Leikskólar...

Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps gengur frá kaupum á Orkubúi Vaðnes ehf.

Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps og eigendur Orkubús Vaðnes ehf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps kaupi allt...

Jólabasar á Eyrarbakka

Hefðir eru flestar skemmtilegar og af hinu góða, ekki síst þegar jólin nálgast. Hinn árlegi Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka er einn af föstum hefðum til...

Jólamarkaður Kvenfélags Biskupstungna

Kvenfélag Biskupstungna heldur árlegan jólamarkað sinn í Aratungu laugardaginn 25. nóvember kl. 13–16:30. Mikil spenna ríkir alltaf í kringum markaðinn og er hann stór...

Höfuðdagur

Stokkseyri fyrir hundrað árum er sögusvið nýrrar bókar eftir Ingólf Sverrisson.  Móðir hans fæddist þar árið 1923 en missti báða foreldra sína sex ára...

Fyrsta æfing á Stroke verkferli á HSU

Þann 8. nóvember sl. var fyrsta æfing á nýjum verkferli á HSU. Ferillinn snýr að því að bæta móttöku sjúklinga með einkenni heilablóðfalls. Í stað...

Messinn veitti Krabbameinsfélagi Árnessýslu 685.000 króna styrk

Í síðustu viku veitti veitingamaðurinn Tómas Þóroddson Krabbameinsfélagi Árnessýslu styrk að upphæð 685.000kr. sem safnaðist í bleikum október. Upphæðin safnaðist við sölu á Bleikjupönnu...

Grunnskólinn í Hveragerði sigraði Skjálftann 2023

Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn er byggður á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í...

Nýjar fréttir