10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gáfu Tækniskólanum veglega gjöf

Þann 3. mars sl. var Tækniskólanum gefin vegleg gjöf til verklegrar kennslu nemenda í pípulagningum. Gjöfin samanstendur af hitaveitugrind, skáp, hemli og forðakút sem...

Tveir verðlaunahafar á Bessastöðum

Fimmtudaginn 8. mars sl. voru kunngerð úrslit í ensku smásagnakeppninni sem Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stóð fyrir. Smásagnakeppnin er haldin árlega og hefst...

Elsku kórarnir mínir!

Ég get ekki orða bundist. Mér finnst ég heppnasti prestur í heimi og þótt víðar væri leitað! Ekki aðeins er söfnuðurinn öflugur heldur bý...

Við ætlum að opna bókhald Árborgar

Í anda opins lýðræðis og gagnsæis við rekstur Árborgar ætlar Miðflokkurinn í Árborg að opna bókhald sveitarfélagsins upp á gátt í samræmi við nútímalega...

Ljóðaslamm og margmála ljóðakvöld í Listasafninu í kvöld

Á alþjóðlegum degi ljóðsins efna Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni til Margmála ljóðakvölds í samvinnu við Listasafn Árnesinga í kvöld, miðvikudaginn 21. mars....

Forsetinn heimsótti FSu

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Fjöl­brautaskóla Suðurlands sl. föstudag í tengslum við Regnbogadaga. Forsetinn ræddi við nemendur á sal um að fagna fjölbreytileikan­um,...

Ný Krambúð opnuð á Selfossi

Ný og glæsileg Krambúð var opnuð á Tryggvagötu 40 (Horninu) á Selfossi síðastliðinn föstudag, en þar var áður Sam­kaup Úrval verslun. Krambúðin býð­ur upp...

Sveitarfélagið Árborg kaupir rafbíl

Þann 12. mars síðastliðinn fékk Sveitarfélagið Árborg afhentan rafbíl af gerðinni Volkswagen e-Golf en hann var keyptur hjá Bílasölu Selfoss. Um er að ræða...

Nýjar fréttir