10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Söguganga og sýningar í Hveragerði um páskana

Njörður Sigurðsson sagnfræðingur fer fyrir sögugöngu um Hveragerði á föstudaginn langa. Þar mun hann segja frá byggðasögu bæjarins. Lagt verður af stað frá Sundlauginni...

Valgeir Guðjónsson heldur sína árlegu Fuglatónleika um páskana í Eyrarbakkakirkju

Valgeir Guðjónsson heldur árlega Fuglatónleika sína um páskana í Eyrarbakkakirkju. Ásta Kristrún í Bakkastofu segir að hugmyndin að þessari hefð, Fuglatónleikum um páska, hefði...

Leigusamningur um aukin jarðhitaréttindi í landi Stóra-Ármóts

Föstudaginn 23. mars sl. undirrituðu Selfossveitur bs. og Búnaðarsamband Suðurlands leigusamning um aukin jarðhitaréttindi í landi Stóra-Ármóts. Í september árið 2000 gerðu Búnaðarsamband Suðurlands og...

Ráðherra heimsótti Fischersetur

Á fimmtudaginn í liðinni viku var haldin smá athöfn í Fischersetri en þann dag árið 2005 samþykkti Alþingi Íslendinga að veita skákmeistaranum Bobby Fischer...

Oddur Árnason hjá SS Kjötmeistari ársins

Verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna fór fram laugardaginn 10. mars sl. á Hótel Natura í Reykjavík. Kjötiðnaðarmenn frá SS og Reykjagarði sópuðu til sín...

Byggðaumræðan frá óvæntum hliðum á N4

Annan dag í páskum hefur göngu sína nýr umræðuþáttur sem ber nafnið Landsbyggðalatté á sjónvarpsstöðinni N4. Í þessum þætti verður komið víða við í...

King‘s Voices með tónleika í Skálholtsdómkirkju á pálmasunnudag

Á morgun Pálmasunnudag, 25. mars kl. 20:00, verður boðið upp á einstaka kórtónleika í Skálholtsdómkirkju. King‘s Voices er blandaður háskólakór frá hinum virta háskóla...

Beinþynning og beinbrot

Töluvert hefur verið um beinbrot í hálkuslysum undanfarna mánuði og þá jafnframt vaknað upp spurningar hjá þolendum um hvort þeir séu með beinþynningu. Hvað er...

Nýjar fréttir