10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gjörningur, vídeó og skissur í Hveragerði

Í dag skírdag verður Gudrita Lapè og myndlist hennar kynnt í Listasafni Árnesinga og Bókasafninu í Hveragerði. Dagskráin hefst kl. 17:00 í Listasafninu með...

Fjölbreyttari og sterkari miðbæjarheild á Selfossi

„Gangi undirbúningur og framkvæmdir að óskum ættu verslanir og veitingastaðir í fyrsta áfanga að geta opnað strax næsta sumar“, segir Guðjón Arngrímsson, einn af...

Nemendur frá Vermont heimsóttu Heilsustofnun

Ellefu nemendur frá University of Vermont, College of Nursing and Health Science, komu í heimsókn til Heilsustofnunar í Hveragerði fyrr í þessum mánuði. Þetta...

Handverk og hugvit með tryggt húsnæði í Hveragerði

Í síðustu viku átti bæjarstjóri Hveragerðir, Aldís Hafsteinsdóttir, góðan fund með þeim Hrönn Waltersdóttur og Steinunni Helgadóttur frá félaginu Handverk og hugvit undir Hamri...

Um 150 hótelherbergi og 180 íbúðir í bígerð í Hveragerði

„Stærsta einstaka framkvæmdin í Hveragerði í augnablikinu er án vafa tæplega 3.000 fermetra viðbygging við Hótel Örk sem rúma mun 78 glæsileg herbergi. Með...

TM átti lægsta tilboð í tryggingar Árborgar

Í framhaldi af útboði á vátryggingum Sveitarfélagsins Árborgar sem fram fór í desember sl. hefur verið gengið frá samningi við TM um að annast...

Samið um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í Árborg

Gagnaveita Reykjavíkur (GR) og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu. Þau Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, og...

Helgi efstur hjá T-listanum í Bláskógabyggð

Á fundi sem fram fór í Aratungu þriðjudagskvöldið 26. mars lagði uppstillingarnefnd T-lista í Bláskógabyggð fram tillögu að röðun á T-lista fyrir sveitarstjórnarkosningar vorið...

Nýjar fréttir