10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg setur 21 milljón í uppbyggingu reiðvega

Fyrir skömmu var gengið frá endurnýjun samnings Sveitarfélagsins Árborgar við Hestamannafélagið Sleipni um uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu í stað samnings sem fellur úr gildi...

Framboðslisti Þ-listans í Bláskógabyggð kynntur

Þ-listinn í Bláskógabyggð hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listann skipar öflugt fólk sem býr að fjölbreyttri menntun og reynslu úr atvinnulífinu....

Styrkir veittir úr Uppgræðslustjóði Ölfuss

Fyrir nokkru var auglýst var eftir verkefnum sem Uppgræðslusjóður Ölfuss styrkir. Uppgræðslusjóði er heimilt að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands...

Flóahlaupið verður haldið í 40. skipti á laugardaginn

Flóahlaupið hefst kl. 13:00 við Félagslund laugardaginn 7. apríl nk. Þetta er í 40. sinn sem hlaupið er haldið svo um afmælishlaup er að...

Hugleiðslu- og slökunarnámskeið á vefnum

Unnur Arndísardóttir jógakennari, ásamt bróður sínum Andrési Lárussyni tónlistarmanni, hefur útbúið lítið slökunarnámskeið á veraldarvefnum. Um leið og fólk skráir sig fær það sendar...

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar mannslát

Kl. 08:45 í morgun barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um að maður væri látinn í heimahúsi í Árnessýslu. Á heimasíðu lögreglunnar kemur farm að...

Teiknimyndabækur njóta mikillar virðingar í Frakklandi

Pascale Darricau, lestrarhestur Dagskrárinnar, býr á Selfossi en er fædd og uppalin í Frakklandi í héraðinu Gascogne sem er á milli Bordeaux og Pýreneafjalla....

Páskaeggjaleit LAVA á Hvolsvelli

Á morgun, laugardaginn fyrir páska, verður haldin páskaeggjaleit við LAVA eldfjallamiðstöð á Hvolsvelli. Boðið verður upp á páskaeggjaleit kl. 13–15 eða á meðan birgðir...

Nýjar fréttir