10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný Krónuverslun opnuð á Hvolsvelli

Ný og glæsileg Krónuverslun var opnuð í gær á Hvolsvelli og er hún sú átjánda í röðinni. Mikil eftirvænting var eftir opnuninni en verslunin...

Skemmtileg íþróttaveisla á Sauðárkróki í sumar

„Það er allt á fullu hjá okkur þessa dagana að undirbúa Landsmótið sem verður haldið á Sauðárkróki dagana 12.–15.júlí í sumar. Þetta verður skemmtileg...

Undirskriftasöfnun í Árborg vegna íbúakosningar

Á fundi bæjarstjórnar Árborgar sem haldinn var 22. mars sl. var lagt fram erindi Davíðs Kristjánssonar, Gísla R. Kristjánssonar og Aldísar Sigfúsdóttur, vegna fyrirhugaðrar...

Að hrökkva eða stökkva

Í takt við mikla íbúafjölgun í Árborg hefur börnum á grunnskólaaldri fjölgað hratt og ljóst að ekki dugir að bíða með stækkun skólahúsnæðis þar...

Nýir heitir pottar við íþróttamiðstöðina í Þorlákshöfn

Í fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2018 var ákveðið að útbúnir yrðu tveir nýjir heitir pottar við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar og að þeir yrðu tilbúnir...

Ný gufulögn að goshvernum í Hveragarðinum í Hveragerði

Undanfarið hafa verið umtalsverðar rekstrartruflanir á gufuveitunni í Hveragerði. Í minnisblaði Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra, sem lagt var fram á fundi bæjarráðs Hveragerðis 22. mars...

Fyrsti leikur Hamars í úrslitakeppninni í kvöld

Fyrsti leikurinn í einvígi Ham­ars og Breiðabliks um laust sæti í Domino’s-deild karla í körfuknattleik fer fram í Frysti­kist­unni í Hveragerði í kvöld fimmtudag­inn...

Halldór Pétur Þorsteinsson leiðir lista Vinstri grænna í Árborg

Á félagsfundi Vinstri grænna í Árborg sem haldinn var í kosningamiðstöð VG að Austurvegi 21 á Selfossi í gærkvöldi, var samþykktur listi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar...

Nýjar fréttir