10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Margir nýir á lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur,...

Selfyssingar í eldlínunni með handboltalandsliðinu

Sex Selfyssingar léku með A-landsliði karla í handbolta um helg­ina í Gulldeildinni, æfingamóti sem haldið var í Noregi. Liðið spilaði gegn Norðmönnum, Dön­um og...

L-listinn býður fram í Rangárþingi eystra

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra munu bjóða fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar en þetta er í annað sinn sem óháðir bjóða fram. Framboðið hlaut einn...

Ár frá upphafi siglinga Smyril Line Cargo til Þorlákshafnar

Fyrir réttu ári sigldi Mykines, vöruflutningaferja Smyril Line Cargo, í fyrsta sinn inn í Þorlákshöfn og tók fjölmenni á móti skipinu. Á því ári...

Píratar og Viðreisn með sameigilegt framboð í Árborg

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Efstu sæti...

Ölfus komst í undanúrslit í Útsvarinu

Lið Sveitarfélagsins Ölfuss tryggði sér sæti í undanúrslitum Útsvarsins síðastliðið föstudagskvöld. Ölfus keppti við ógnarsterkt lið Seltjarnarness, sem skipað var þeim Karli Pétri Jónssyni, Sögu...

Sveitarfélagið Ölfus rekið með hagnaði

Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Ölfuss þann 22. mars sl. Samkvæmt reikningnum gekk rekstur sveitarfélagsins...

Hjálpartæki auðvelda athafnir daglegs lífs

Samkvæmt skilgreiningu Sjúkratrygginga Íslands eru hjálpartæki tæki sem ætlað er að draga úr fötlun, aðstoða fatlaða og aldraða við að takast á við umhverfi...

Nýjar fréttir